Atvinnuleysi minnkar í evrulöndum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 2. ágúst 2017 17:00 Atvinnuleysi hefur ekki mælst minna síðan í febrúar 2009. vísir/stefán Atvinnuleysi mælist nú mun minna í Eurozone löndum Evrópusambandsins, það er þeim löndum sem tekið hafa upp evruna sem gjaldmiðil. Hefur það ekki mælst eins lágt síðan í febrúar 2009 og er nú 9,1 prósent. Þetta er mat framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. City A.M greinir frá Atvinnuleysi er þó enn mikið á Grikklandi, 21,7 prósent og á Spáni,17,1 prósent. Þá hefur atvinnuleysi í Bretlandi aldrei verið lægra síðan í desember 2008 eða 7,7 prósent. Verðbólgan hefur einnig hækkað og var nú 1,3 prósent í júlí mánuði miðað við bráðabirgðamat. Bundnar eru vonir við að verðbólgan muni hækka upp í 2 prósent. Atvinnuleysi hefur verið að lækka jafnt og þétt síðan í apríl árið 2013 eftir skuldavandi landanna stefndi framtíð evrunnar í óvissu. Grikkland, sem þekkt hefur verið fyrir gallað hagkerfi, kom til að mynda aftur inn á alþjóðlegan skuldabréfamarkað og er því tekið sem tákni að bjartari tímar sé fram undan. Þá hafa nýjar hugsjónir stjórnmálamanna á borð við Emmanuel Macron um samheldni og alþjóðavæðingu einnig spilað þarna inn Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Atvinnuleysi mælist nú mun minna í Eurozone löndum Evrópusambandsins, það er þeim löndum sem tekið hafa upp evruna sem gjaldmiðil. Hefur það ekki mælst eins lágt síðan í febrúar 2009 og er nú 9,1 prósent. Þetta er mat framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. City A.M greinir frá Atvinnuleysi er þó enn mikið á Grikklandi, 21,7 prósent og á Spáni,17,1 prósent. Þá hefur atvinnuleysi í Bretlandi aldrei verið lægra síðan í desember 2008 eða 7,7 prósent. Verðbólgan hefur einnig hækkað og var nú 1,3 prósent í júlí mánuði miðað við bráðabirgðamat. Bundnar eru vonir við að verðbólgan muni hækka upp í 2 prósent. Atvinnuleysi hefur verið að lækka jafnt og þétt síðan í apríl árið 2013 eftir skuldavandi landanna stefndi framtíð evrunnar í óvissu. Grikkland, sem þekkt hefur verið fyrir gallað hagkerfi, kom til að mynda aftur inn á alþjóðlegan skuldabréfamarkað og er því tekið sem tákni að bjartari tímar sé fram undan. Þá hafa nýjar hugsjónir stjórnmálamanna á borð við Emmanuel Macron um samheldni og alþjóðavæðingu einnig spilað þarna inn
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira