Sænska prinsessan í H&M Ritstjórn skrifar 26. júlí 2017 14:00 Glamour/Skjáskot Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið. Mest lesið Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour
Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið.
Mest lesið Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour