Sænska prinsessan í H&M Ritstjórn skrifar 26. júlí 2017 14:00 Glamour/Skjáskot Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour
Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour