Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Áfram stelpur! Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Áfram stelpur! Glamour