Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour