Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour