Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour