Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið #IAmSizeSexy Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið #IAmSizeSexy Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour