Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour