Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í tíunda sæti í 50 m bringusundi á HM í Búdapest en hún synti í undanúrslitum í greininni í dag.
Hún synti á 30,71 sekúndum í dag sem er bæting á ársgömlu Íslandsmeti hennar um tólf hundraðshluta úr sekúndu.
„Ég er rosalega ánægð, það að bæta tímann minn og vera tíunda í heiminum, ég get ekki kvartað," Hrafnhildur í stuttu viðtali sem birtist á heimasíðu Sundsambandsins í dag.
Hrafnhildur keppti einnig í 100 m bringusundi en komst ekki upp úr undanrásunum í þeirri grein. Hún hefur nú lokið keppni á HM í Búdapest.
Bætti Íslandsmetið en komst ekki áfram
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn