Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 10:29 Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu um konu sem þurfti að leggja í langferð til að komast á dansleik með jafnöldrum sínum. Vísir/Skjáskot Söngkonan Hafdís Huld frumsýndi á mánudag nýtt myndband við lag sitt Take Me Dancing. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu söngkonunnar sem kemur út í lok mánaðarins. Myndbandið við Take Me Dancing var frumsýnt á vefsíðu breska tímaritsins Fame Magazine á mánudag. Myndbandið er tekið upp í Mosfellsdalnum og leikstjóri er Alisdair Wright. „Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu konu sem ólst upp á Vestfjörðum og þurfti alveg fram til 1960 að leggja í langa göngu yfir óbyggðir til þess að komast á dansleik og hitta jafnaldra sína,“ segir Hafdís. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi.Myndbandið lagsins Take Me Dancing má horfa á hér að neðan. Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Hafdís Huld frumsýndi á mánudag nýtt myndband við lag sitt Take Me Dancing. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu söngkonunnar sem kemur út í lok mánaðarins. Myndbandið við Take Me Dancing var frumsýnt á vefsíðu breska tímaritsins Fame Magazine á mánudag. Myndbandið er tekið upp í Mosfellsdalnum og leikstjóri er Alisdair Wright. „Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu konu sem ólst upp á Vestfjörðum og þurfti alveg fram til 1960 að leggja í langa göngu yfir óbyggðir til þess að komast á dansleik og hitta jafnaldra sína,“ segir Hafdís. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi.Myndbandið lagsins Take Me Dancing má horfa á hér að neðan.
Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira