Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour