Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour