Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour