Ný heitavatnsuppspretta við Ölfusárbrú Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júlí 2017 20:14 Sveitarfélagið Árborg datt heldur í lukkupottinn þegar stór heitavatnsuppspretta fannst við bæjardyrnar hjá Ölfusárbrú. Vatnið mun nýtast vel í þeirri uppbygginu sem á sér stað í sveitarfélaginu. Nýr foss, Selfoss, streymir nú í Ölfusá. Það hefur víða verið borað eftir heitu vatni í sveitarfélaginu í gegnum árin en oftast án árangurs. Nú fundu hins vegar bormenn hjá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða vatnið í Jórutúninu á Selfossi. Bæjarstjórinn er ánægður sem von er. „Það er nýtt hjá okkur að vera að bora hér innan bæjar. Við höfum hingað til sótt vatnið aðeins út fyrir bæinn og meira að segja til annarra bæjarfélaga. En við erum að bora núna bara rétt við endann á Ölfusárbrú og þar erum við að sjá að við erum að fá ágætlega heitt vatn. Frekari rannsóknir leiða í ljós hvað það er mikið af því en þetta lofar góðu,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar. „Það er auðvitað frábært að þurfa ekki að sækja vatnið lengra en þetta því það er dýrt að leggja allar aðveitulagnir og þess háttar en við sjáum fram á að mögulega geta nýtt þetta vatn fyrir alla þá uppbyggingu sem hér hinum megin við ána.“ Nýr og myndarlegur foss hefur myndast þar sem nýja vatnið fannst og rennur hann ofan í Ölfusá. „Þetta er sennilega Selfoss, sem túristarnir eru alltaf að leita að.“ Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sveitarfélagið Árborg datt heldur í lukkupottinn þegar stór heitavatnsuppspretta fannst við bæjardyrnar hjá Ölfusárbrú. Vatnið mun nýtast vel í þeirri uppbygginu sem á sér stað í sveitarfélaginu. Nýr foss, Selfoss, streymir nú í Ölfusá. Það hefur víða verið borað eftir heitu vatni í sveitarfélaginu í gegnum árin en oftast án árangurs. Nú fundu hins vegar bormenn hjá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða vatnið í Jórutúninu á Selfossi. Bæjarstjórinn er ánægður sem von er. „Það er nýtt hjá okkur að vera að bora hér innan bæjar. Við höfum hingað til sótt vatnið aðeins út fyrir bæinn og meira að segja til annarra bæjarfélaga. En við erum að bora núna bara rétt við endann á Ölfusárbrú og þar erum við að sjá að við erum að fá ágætlega heitt vatn. Frekari rannsóknir leiða í ljós hvað það er mikið af því en þetta lofar góðu,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar. „Það er auðvitað frábært að þurfa ekki að sækja vatnið lengra en þetta því það er dýrt að leggja allar aðveitulagnir og þess háttar en við sjáum fram á að mögulega geta nýtt þetta vatn fyrir alla þá uppbyggingu sem hér hinum megin við ána.“ Nýr og myndarlegur foss hefur myndast þar sem nýja vatnið fannst og rennur hann ofan í Ölfusá. „Þetta er sennilega Selfoss, sem túristarnir eru alltaf að leita að.“
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira