Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour