Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour