Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour