Forsetinn mun þar segja að framtíð vestrænnar siðmenningar sé í húfi og vara við þeirri ógn sem stafar af hryðjuverka- og öfgamönnum.
Brot úr ræðunni hafa þegar verið send á fjölmiðla, en hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu.
Hægt er að fylgjast með útsendingu BBC frá ræðunni að neðan.