Myndbandið er nokkuð skemmtilegt og hefur strax vakið mikla athygli en hann kemur ömmu sinni á óvart í upphafi þess og eyðir heilum degi með henni.
Amma Benjamin er hundrað ára og fékk hún að ráða öllu sem þau tvö gerðu þennan skemmtilega afmælisdag hennar Helen.
Hér að neðan má sjá þetta frumlega myndband.