Báðir hafa þeir sagst vilja bæta samskipti ríkjanna sem hafa beðið hnekki, en Rússar eru sakaðir um að hafa haft afskipti af forsetakosningum Bandaríkjanan með þeim tilgangi að hjálpa Trump að vinna.
Myndbandið var tekið af ljósmyndurum Stjórnarráðs Þýskalands á óformlegum fundi G-20 ríkjanna þar sem þjóðarleiðtogarnir komu saman.
Athygli vekur að Trump beitti ekki sinni frægu handabandatækni þar sem hann togar aðilann sem hann tekur í höndina á til sín.