Lúsmýi hefur fjölgað í ár Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. júlí 2017 20:00 Lúsmý, sem herjaði á landsmenn síðustu tvö sumur, hefur fjölgað í ár að sögn skordýrafræðings. Hann segir að fjölmargir lslendingar séu bitnir um þessar mundir og að mýið sé nú dreifðara um landið. Það var fyrir tveimur árum sem þessar agnarsmáu blóðsugur fóru að gera vart við sig á Íslandi. Lúsmý er ætt örsmárra mýflugna sem langflestar sjúga blóð úr öðrum dýrum, allt frá skordýrum til mannskepna. Þeir sem verða fyrir atlögum verða flestir illa útleiknir en síðasta og þarsíðasta sumar urðu fjölmargir varir við útbrot eftir bit. Síðustu sumur herjaði lúsmýið aðallega á sumarhúsaeigendur í Kjós og í Hvalfirði. Þá var nokkuð um mýið á suðvesturhluta landsins. Í ár er það hins vegar á mun fleiri stöðum. „en núna er þetta komið í uppsveitir Suðurlands, Bláskógabyggð, hrunamannahreppi, austur í flóa. Ég hef fengið margar tilkynningar frá þessum stöðum þar sem fólk er út bitið,“ segir Erling sem heldur að fjölgun lúsmýs hér á landi sé afleiðing hlýnunar jarðar. Hann bendir á að mýið sé algengt í kring um sumarhús þar sem gott skjól myndast. Langoftast verði fólk fyrir barðinu á lúsmýi á næturnar. Þá segir Erling að nú sé tímabilið lengra sem mýið er á stjái. „sko þetta fyrsta sumar þegar þessi ósköp dundu yfir þá uppgötvaðist þetta í lok í júní og entist það fram í miðjan júlí en þetta er orðið mun lengra tímabil núna. Í ár byrjaði það í byrjun júní og það má búast við þessu fram í miðjan ágúst,“ segir Erling. Lúsmý Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Sjá meira
Lúsmý, sem herjaði á landsmenn síðustu tvö sumur, hefur fjölgað í ár að sögn skordýrafræðings. Hann segir að fjölmargir lslendingar séu bitnir um þessar mundir og að mýið sé nú dreifðara um landið. Það var fyrir tveimur árum sem þessar agnarsmáu blóðsugur fóru að gera vart við sig á Íslandi. Lúsmý er ætt örsmárra mýflugna sem langflestar sjúga blóð úr öðrum dýrum, allt frá skordýrum til mannskepna. Þeir sem verða fyrir atlögum verða flestir illa útleiknir en síðasta og þarsíðasta sumar urðu fjölmargir varir við útbrot eftir bit. Síðustu sumur herjaði lúsmýið aðallega á sumarhúsaeigendur í Kjós og í Hvalfirði. Þá var nokkuð um mýið á suðvesturhluta landsins. Í ár er það hins vegar á mun fleiri stöðum. „en núna er þetta komið í uppsveitir Suðurlands, Bláskógabyggð, hrunamannahreppi, austur í flóa. Ég hef fengið margar tilkynningar frá þessum stöðum þar sem fólk er út bitið,“ segir Erling sem heldur að fjölgun lúsmýs hér á landi sé afleiðing hlýnunar jarðar. Hann bendir á að mýið sé algengt í kring um sumarhús þar sem gott skjól myndast. Langoftast verði fólk fyrir barðinu á lúsmýi á næturnar. Þá segir Erling að nú sé tímabilið lengra sem mýið er á stjái. „sko þetta fyrsta sumar þegar þessi ósköp dundu yfir þá uppgötvaðist þetta í lok í júní og entist það fram í miðjan júlí en þetta er orðið mun lengra tímabil núna. Í ár byrjaði það í byrjun júní og það má búast við þessu fram í miðjan ágúst,“ segir Erling.
Lúsmý Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Sjá meira