Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 15:15 Ólafía Þórunn. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, hefur lokið leik á öðrum hring Thornberry Creek Classics mótsins í golfi. Mótið er liður í LPGA mótaröðinni. Ólafía byrjaði annan hring í gær og náði að spila 12 holur áður en hætt var leik vegna myrkurs. Fyrr um daginn hafði þurft að gera hlé á mótinu vegna veðurs. Hún var á fjórum höggum undir pari eftir holurnar 12 í gær. Hún byrjaði á fugli á þrettándu holu í dag, fékk par á þeirri fjórtándu og svo komu tveir fuglar í röð á fimmtándu og sextándu braut. Ólafía fékk skolla á sautjándu braut og kláraði hringinn á pari á átjándu holu, samtals á sex höggum undir pari. Hún lýkur leik í 27. - 39. sæti þegar aðeins örfáir kylfingar eiga eftir að klára annan hring. Mjög góð spilamennska hjá Ólafíu og er hún komin í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun hefja leik á þriðja hring um klukkan hálf sex í kvöld. Efstu konur eru þó nokkuð frá Ólafíu, hin ástralska Katherine Kirk leiðir mótið á 13 höggum undir pari og fast á hæla hennar kemur Þjóðverjinn Sandra Gal á 12 höggum undir pari. Ólafía þarf því að leika frábærlega á þriðja hring ætli hún að blanda sér í toppbaráttuna. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30 Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30 Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, hefur lokið leik á öðrum hring Thornberry Creek Classics mótsins í golfi. Mótið er liður í LPGA mótaröðinni. Ólafía byrjaði annan hring í gær og náði að spila 12 holur áður en hætt var leik vegna myrkurs. Fyrr um daginn hafði þurft að gera hlé á mótinu vegna veðurs. Hún var á fjórum höggum undir pari eftir holurnar 12 í gær. Hún byrjaði á fugli á þrettándu holu í dag, fékk par á þeirri fjórtándu og svo komu tveir fuglar í röð á fimmtándu og sextándu braut. Ólafía fékk skolla á sautjándu braut og kláraði hringinn á pari á átjándu holu, samtals á sex höggum undir pari. Hún lýkur leik í 27. - 39. sæti þegar aðeins örfáir kylfingar eiga eftir að klára annan hring. Mjög góð spilamennska hjá Ólafíu og er hún komin í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun hefja leik á þriðja hring um klukkan hálf sex í kvöld. Efstu konur eru þó nokkuð frá Ólafíu, hin ástralska Katherine Kirk leiðir mótið á 13 höggum undir pari og fast á hæla hennar kemur Þjóðverjinn Sandra Gal á 12 höggum undir pari. Ólafía þarf því að leika frábærlega á þriðja hring ætli hún að blanda sér í toppbaráttuna.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30 Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30 Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30
Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30
Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00