Diaz á leið í bann fyrir að missa af lyfjaprófum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2017 13:45 Nate Diaz er ekki líklegur til að fara í búrið á næstunni. vísir/getty Nate Diaz hefur verið tímabundið settur í keppnisbann þar sem hann hefur misst af þremur lyfjaprófum síðustu tólf mánuðina. Diaz er eins og öðrum bardagaköppum í UFC gert að skrá sig í eftirlitskerfi bandaríska lyfjaeftirlitsins en íþróttamenn þurfa þá að láta vita af ferðum sínum svo hægt sé að taka þá í lyfjapróf án fyrirvara. Það hefur Diaz ekki gert og hefur hann því misst af þremur lyfjaprófum. Málið er nú til rannsóknar en þangað til hefur Diaz verið settur í bann. Frá þessu er greint á heimasíðu UFC en Diaz hefur ekki barist síðan hann tapaði fyrir Conor McGregor þann 20. ágúst í fyrra. Það var þá í annað sinn sem þeirr mættust en Diaz hafði betur í fyrra skiptið. McGregor er nú að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather sem fer fram þann 26. ágúst. MMA Tengdar fréttir Dana nær Diaz-bræðrum ekki í búrið Dana White, forseti UFC, er búinn að bjóða bæði Nate og Nick Diaz nýja bardaga en þeir afþakka allt sem Dana býður þeim. 8. febrúar 2017 23:30 Refsing Conor fyrir orkudrykkjakastið minnkuð Conor McGregor áfrýjaði á sínum tíma refsingunni sem hann fékk frá íþróttasambandi Nevada þar sem hann kastaði dósum og flöskum að Nate Diaz og félögum á blaðamannafundi. 24. mars 2017 07:00 Nate Diaz gaf viðtal ársins Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína. 4. maí 2017 22:45 Peningarnir hafa breytt Nate Diaz Eddie Alvarez, fyrrum heimsmeistari í léttvigt UFC, er gáttaður á því að Nate Diaz hafi hafnað því að berjast við sig. 7. mars 2017 22:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Sjá meira
Nate Diaz hefur verið tímabundið settur í keppnisbann þar sem hann hefur misst af þremur lyfjaprófum síðustu tólf mánuðina. Diaz er eins og öðrum bardagaköppum í UFC gert að skrá sig í eftirlitskerfi bandaríska lyfjaeftirlitsins en íþróttamenn þurfa þá að láta vita af ferðum sínum svo hægt sé að taka þá í lyfjapróf án fyrirvara. Það hefur Diaz ekki gert og hefur hann því misst af þremur lyfjaprófum. Málið er nú til rannsóknar en þangað til hefur Diaz verið settur í bann. Frá þessu er greint á heimasíðu UFC en Diaz hefur ekki barist síðan hann tapaði fyrir Conor McGregor þann 20. ágúst í fyrra. Það var þá í annað sinn sem þeirr mættust en Diaz hafði betur í fyrra skiptið. McGregor er nú að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather sem fer fram þann 26. ágúst.
MMA Tengdar fréttir Dana nær Diaz-bræðrum ekki í búrið Dana White, forseti UFC, er búinn að bjóða bæði Nate og Nick Diaz nýja bardaga en þeir afþakka allt sem Dana býður þeim. 8. febrúar 2017 23:30 Refsing Conor fyrir orkudrykkjakastið minnkuð Conor McGregor áfrýjaði á sínum tíma refsingunni sem hann fékk frá íþróttasambandi Nevada þar sem hann kastaði dósum og flöskum að Nate Diaz og félögum á blaðamannafundi. 24. mars 2017 07:00 Nate Diaz gaf viðtal ársins Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína. 4. maí 2017 22:45 Peningarnir hafa breytt Nate Diaz Eddie Alvarez, fyrrum heimsmeistari í léttvigt UFC, er gáttaður á því að Nate Diaz hafi hafnað því að berjast við sig. 7. mars 2017 22:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Sjá meira
Dana nær Diaz-bræðrum ekki í búrið Dana White, forseti UFC, er búinn að bjóða bæði Nate og Nick Diaz nýja bardaga en þeir afþakka allt sem Dana býður þeim. 8. febrúar 2017 23:30
Refsing Conor fyrir orkudrykkjakastið minnkuð Conor McGregor áfrýjaði á sínum tíma refsingunni sem hann fékk frá íþróttasambandi Nevada þar sem hann kastaði dósum og flöskum að Nate Diaz og félögum á blaðamannafundi. 24. mars 2017 07:00
Nate Diaz gaf viðtal ársins Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína. 4. maí 2017 22:45
Peningarnir hafa breytt Nate Diaz Eddie Alvarez, fyrrum heimsmeistari í léttvigt UFC, er gáttaður á því að Nate Diaz hafi hafnað því að berjast við sig. 7. mars 2017 22:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti