Sjónvarpsmennirnir segja Trump ljúga og ýja að því að Hvíta húsið hafi hótað þeim Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2017 16:17 Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sætt gagnrýni fyrir Twitter-storm sinn í gær sem beindist að tveimur sjónvarpsmönnum MSNBC. vísir/getty Sjónvarspmennirnir tveir sem lentu í Twitter-stormi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafa í dag svarað fyrir sig. Þau segja forsetann ljúga og ýja að því að Hvíta húsið hafi hótað þeim. Þau Mika Brzezinski og Joe Scarborough, sem stjórna þættinum Morning Joe á MSNBC, skrifuðu sameiginlegt svar í Washington Post í dag. Þar segja þau að tíst forsetans hafi verið illgjörn og ógnvekjandi en Trump sagði meðal annars að Brzezinski væri með lága greindarvísitölu og að henni hefði blætt illa eftir andlitslyftingu. Þá kallaði hann Scarborough „geðveika Joe. Brzezinski og Scarborough, sem eru trúlofuð, segja jafnframt að þau hafi verið verið vöruð við því af starfsfólki Hvíta hússins að slúðurtímaritið National Enquirer myndi birta neikvæða sögu um þau nema sjónvarpsparið myndi biðja forsetann afsökunar á umfjöllunum sínum um hann.Trump svaraði greininni í Washington Post á Twitter og Scarborough lét heyra í sér á móti.Parið segir Trump vera með sjúklega þráhyggju gagnvart þeim og neituðu meðal annars að hafa eytt þremur nóttum á Mar-a-Lago-hóteli Trump um áramótin, eins og forsetinn hélt fram, og þá neituðu jafnframt að hafa krafist þess að eyða kvöldi með honum. Fjölmargir, þar á meðal Repúblikanar, hafa gagnrýnt Trump fyrir tístin hans í gær. Þannig bað einn öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins forsetann um að einfaldlega að hætta þar sem þetta væri ekki eðlilegt. Þá sagði Nancy Pelosi, leiðtogi Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, að tíst forsetans væru aðför að prentfrelsinu og móðgun við allar konur. Tengdar fréttir Tíst Trump um Jeff Bezoz, Amazon, Washington Post og „internetskatt“ vekur furðu Sérfræðingar og fjölmiðlar ytra hafa átt erfitt með að átta sig á tístinu og talsmenn Hvíta hússins hafa ekki viljað útskýra það nánar. 29. júní 2017 10:27 Trump hæðist að sjónvarpskonu og segir hana hafa verið blæðandi eftir andlitslyftingu Bandaríkjaforseti ræðst af ofsa á sjónvarpskonu á Twitter og segir hana með lága greindarvísitölu og klikkaða. Þá fullyrðir hann að hún hafi verið blæðandi eftir andlitslyftingu um áramótin. 29. júní 2017 15:03 Háttsettir repúblikanar gagnrýna tíst Trump "Hr. Forseti, tíst þitt var fyrir neðan virðingu embættisins og táknar það sem er stjórnmálum Bandaríkjanna.“ 30. júní 2017 07:15 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Sjónvarspmennirnir tveir sem lentu í Twitter-stormi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafa í dag svarað fyrir sig. Þau segja forsetann ljúga og ýja að því að Hvíta húsið hafi hótað þeim. Þau Mika Brzezinski og Joe Scarborough, sem stjórna þættinum Morning Joe á MSNBC, skrifuðu sameiginlegt svar í Washington Post í dag. Þar segja þau að tíst forsetans hafi verið illgjörn og ógnvekjandi en Trump sagði meðal annars að Brzezinski væri með lága greindarvísitölu og að henni hefði blætt illa eftir andlitslyftingu. Þá kallaði hann Scarborough „geðveika Joe. Brzezinski og Scarborough, sem eru trúlofuð, segja jafnframt að þau hafi verið verið vöruð við því af starfsfólki Hvíta hússins að slúðurtímaritið National Enquirer myndi birta neikvæða sögu um þau nema sjónvarpsparið myndi biðja forsetann afsökunar á umfjöllunum sínum um hann.Trump svaraði greininni í Washington Post á Twitter og Scarborough lét heyra í sér á móti.Parið segir Trump vera með sjúklega þráhyggju gagnvart þeim og neituðu meðal annars að hafa eytt þremur nóttum á Mar-a-Lago-hóteli Trump um áramótin, eins og forsetinn hélt fram, og þá neituðu jafnframt að hafa krafist þess að eyða kvöldi með honum. Fjölmargir, þar á meðal Repúblikanar, hafa gagnrýnt Trump fyrir tístin hans í gær. Þannig bað einn öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins forsetann um að einfaldlega að hætta þar sem þetta væri ekki eðlilegt. Þá sagði Nancy Pelosi, leiðtogi Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, að tíst forsetans væru aðför að prentfrelsinu og móðgun við allar konur.
Tengdar fréttir Tíst Trump um Jeff Bezoz, Amazon, Washington Post og „internetskatt“ vekur furðu Sérfræðingar og fjölmiðlar ytra hafa átt erfitt með að átta sig á tístinu og talsmenn Hvíta hússins hafa ekki viljað útskýra það nánar. 29. júní 2017 10:27 Trump hæðist að sjónvarpskonu og segir hana hafa verið blæðandi eftir andlitslyftingu Bandaríkjaforseti ræðst af ofsa á sjónvarpskonu á Twitter og segir hana með lága greindarvísitölu og klikkaða. Þá fullyrðir hann að hún hafi verið blæðandi eftir andlitslyftingu um áramótin. 29. júní 2017 15:03 Háttsettir repúblikanar gagnrýna tíst Trump "Hr. Forseti, tíst þitt var fyrir neðan virðingu embættisins og táknar það sem er stjórnmálum Bandaríkjanna.“ 30. júní 2017 07:15 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Tíst Trump um Jeff Bezoz, Amazon, Washington Post og „internetskatt“ vekur furðu Sérfræðingar og fjölmiðlar ytra hafa átt erfitt með að átta sig á tístinu og talsmenn Hvíta hússins hafa ekki viljað útskýra það nánar. 29. júní 2017 10:27
Trump hæðist að sjónvarpskonu og segir hana hafa verið blæðandi eftir andlitslyftingu Bandaríkjaforseti ræðst af ofsa á sjónvarpskonu á Twitter og segir hana með lága greindarvísitölu og klikkaða. Þá fullyrðir hann að hún hafi verið blæðandi eftir andlitslyftingu um áramótin. 29. júní 2017 15:03
Háttsettir repúblikanar gagnrýna tíst Trump "Hr. Forseti, tíst þitt var fyrir neðan virðingu embættisins og táknar það sem er stjórnmálum Bandaríkjanna.“ 30. júní 2017 07:15
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“