Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour