Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Því stærri því betri Glamour Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Því stærri því betri Glamour Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld Glamour