Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour