Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour