Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour