Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Passa sig Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Passa sig Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour