Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour