Yfirborð sjávar hækkar hraðar Kjartan Kjartansson skrifar 27. júní 2017 11:44 Strandbyggðir eins og gríska þorpið Derveni eru í hættu vegna hækkandi yfirborðs sjávar í hlýnandi heimi. Vísir/EPA Bráðnun íss á Grænlandi er aðalorsök þess að yfirborð sjávar hækkar nú hraðar en fyrir rúmum tveimur áratugum. Ný rannsókn sýnir að fjórðungur árlegrar hækkunar sjávarmáls kemur frá bráðnandi Grænlandsjökli. Yfirborð sjávar fer hækkandi vegna hnattrænnar hlýnunar sem nú á sér stað af völdum manna á jörðinni. Framan af hækkaði yfirborðið fyrst og fremst vegna þess að sjórinn þandist út þegar hann hlýnaði. Nú er það hins vegar bráðnun landíss sem leggur mest af mörkum til yfirborðshækkunarinnar. Rannsókn vísindamanna í Kína, Bandaríkjunum og Ástralíu sem þeir birta í Nature Climate Change sýnir að árlega hækkunin jókst úr 2,2 millímetrum árið 1993 í 3,3 millímetra árið 2014. Árið 1993 stóð bráðnun Grænlandsjökuls fyrir um 5% hækkunarinnar en eins og áður segir nemur hún nú um 25% árlegrar hækkunar sjávarmáls.Hækkunin verði meiri en nefnd SÞ spáirWashington Post segir í umfjöllun sinni um rannsóknina en hún sé sú þriðja sem komið hefur út á innan við ári sem sýnir að hækkun yfirborðs sjávar sé að auka hraðann. Benda vísindamennirnir á að eftir því sem Grænlandsjökul, Suðurskautslandið og aðrir jöklar bráðna meira því meira geti yfirborð sjávar hækkað, enn meira en loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) hefur gert ráð fyrir. Mat IPCC frá 2013 hefur verið gagnrýnt undanfarin ár fyrir að vera of varfærið. Margt bendi til þess að yfirborðshækkun sjávar verði töluvert meiri á þessari öld með tilheyrandi erfiðleikum fyrir strandbyggðir manna. Loftslagsmál Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Sjá meira
Bráðnun íss á Grænlandi er aðalorsök þess að yfirborð sjávar hækkar nú hraðar en fyrir rúmum tveimur áratugum. Ný rannsókn sýnir að fjórðungur árlegrar hækkunar sjávarmáls kemur frá bráðnandi Grænlandsjökli. Yfirborð sjávar fer hækkandi vegna hnattrænnar hlýnunar sem nú á sér stað af völdum manna á jörðinni. Framan af hækkaði yfirborðið fyrst og fremst vegna þess að sjórinn þandist út þegar hann hlýnaði. Nú er það hins vegar bráðnun landíss sem leggur mest af mörkum til yfirborðshækkunarinnar. Rannsókn vísindamanna í Kína, Bandaríkjunum og Ástralíu sem þeir birta í Nature Climate Change sýnir að árlega hækkunin jókst úr 2,2 millímetrum árið 1993 í 3,3 millímetra árið 2014. Árið 1993 stóð bráðnun Grænlandsjökuls fyrir um 5% hækkunarinnar en eins og áður segir nemur hún nú um 25% árlegrar hækkunar sjávarmáls.Hækkunin verði meiri en nefnd SÞ spáirWashington Post segir í umfjöllun sinni um rannsóknina en hún sé sú þriðja sem komið hefur út á innan við ári sem sýnir að hækkun yfirborðs sjávar sé að auka hraðann. Benda vísindamennirnir á að eftir því sem Grænlandsjökul, Suðurskautslandið og aðrir jöklar bráðna meira því meira geti yfirborð sjávar hækkað, enn meira en loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) hefur gert ráð fyrir. Mat IPCC frá 2013 hefur verið gagnrýnt undanfarin ár fyrir að vera of varfærið. Margt bendi til þess að yfirborðshækkun sjávar verði töluvert meiri á þessari öld með tilheyrandi erfiðleikum fyrir strandbyggðir manna.
Loftslagsmál Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Sjá meira