Sigurður Hannesson hættur hjá Kviku banka Hörður Ægisson skrifar 27. júní 2017 15:07 Sigurður var meðal annars einn helsti ráðgjafi síðustu ríkisstjórnar í vinnu við áætlun um losun fjármagnshafta sem var kynnt sumarið 2015. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka, hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af störfum hjá fjárfestingabankanum í ágúst, samkvæmt heimildum Vísis. Sigurður hefur starfað hjá Kviku og forverum bankans í tíu ár. Hann hóf störf í markaðsviðskiptum hjá Straumi fjárfestingabanka árið 2007 og var ráðinn framkvæmdastjóri Júpíter 2010. Í janúar 2013 tók hann við starfi framkvæmdastjóra eignastýringar. Sigurður var meðal annars einn helsti ráðgjafi síðustu ríkisstjórnar í vinnu við áætlun um losun fjármagnshafta sem var kynnt sumarið 2015. Þann 27. apríl síðastliðinn var greint frá því að Sigurður Atli Jónsson hefði ákveðið að láta af störfum hjá bankanum. Síðar sama dag upplýsti Vísir að Ármann Þorvaldsson, þáverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Virðingar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Kaupþings Singer & Friedlander í Bretlandi, myndi taka við af Sigurði Atla. Það var síðan staðfest með tilkynningu Kviku viku síðar en Ármann tók formlega við störfum sem forstjóri bankans 15 .júní. Samhliða því að gengið var frá ráðningu Ármanns var Marinó Örn Tryggvason, sem hafði starfað sem aðstoðarframkvæmdastjóri eignastýringar Arion banka frá árinu 2014, einnig ráðinn til Kviku, sem aðstoðarforstjóri bankans. Marinó mun taka til starfa hjá fjárfestingabankanum 1. ágúst næstkomandi. Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka, hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af störfum hjá fjárfestingabankanum í ágúst, samkvæmt heimildum Vísis. Sigurður hefur starfað hjá Kviku og forverum bankans í tíu ár. Hann hóf störf í markaðsviðskiptum hjá Straumi fjárfestingabanka árið 2007 og var ráðinn framkvæmdastjóri Júpíter 2010. Í janúar 2013 tók hann við starfi framkvæmdastjóra eignastýringar. Sigurður var meðal annars einn helsti ráðgjafi síðustu ríkisstjórnar í vinnu við áætlun um losun fjármagnshafta sem var kynnt sumarið 2015. Þann 27. apríl síðastliðinn var greint frá því að Sigurður Atli Jónsson hefði ákveðið að láta af störfum hjá bankanum. Síðar sama dag upplýsti Vísir að Ármann Þorvaldsson, þáverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Virðingar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Kaupþings Singer & Friedlander í Bretlandi, myndi taka við af Sigurði Atla. Það var síðan staðfest með tilkynningu Kviku viku síðar en Ármann tók formlega við störfum sem forstjóri bankans 15 .júní. Samhliða því að gengið var frá ráðningu Ármanns var Marinó Örn Tryggvason, sem hafði starfað sem aðstoðarframkvæmdastjóri eignastýringar Arion banka frá árinu 2014, einnig ráðinn til Kviku, sem aðstoðarforstjóri bankans. Marinó mun taka til starfa hjá fjárfestingabankanum 1. ágúst næstkomandi.
Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira