Frá mínu sjónarhorni er landslag skúlptúr Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. júní 2017 09:30 Daniel Gustav í Lystigarðinum á Akureyri. Fimm verk/Five Works nefnist sýning sem Þjóðverjinn Daniel Gustav Cramer opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri á 17. júní milli klukkan 14 og 18. Þar kynnir hann ólík verk sem hvert og eitt dregur upp mynd af ákveðnu landslagi. „Frá mínu sjónarhorni er landslag skúlptúr og líka eitthvað sem geymir það sem við öll eigum sameiginlegt – stundum ógnvænlegt,“ segir Daniel. Hann nefnir Carrara og Lígúríu á Ítalíu, Katherine í norðanverðri Mið-Ástralíu og Troodos fjöllin á Kýpur. Á sýningunni eru textaverk, kvikmynd, hljóðinnsetning og skúlptúrverk sem inniheldur 100 járnhluta sem dreifast frá Hjalteyri og til Akureyrar. Daniel Gustav lærði myndlist við Royal College of Art í London og hefur sýnt víða um heim á liðnum árum, til dæmis í Sviss, Ekvador, Mónakó, Frakklandi, Portúgal og síðar á árinu sýnir hann í Bergen, Dubai og Düsseldorf. Sýningin Fimm verk verður svo opin á þriðjudögum til sunnudaga frá klukkan 14 til 17 til 1. júlí. Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fimm verk/Five Works nefnist sýning sem Þjóðverjinn Daniel Gustav Cramer opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri á 17. júní milli klukkan 14 og 18. Þar kynnir hann ólík verk sem hvert og eitt dregur upp mynd af ákveðnu landslagi. „Frá mínu sjónarhorni er landslag skúlptúr og líka eitthvað sem geymir það sem við öll eigum sameiginlegt – stundum ógnvænlegt,“ segir Daniel. Hann nefnir Carrara og Lígúríu á Ítalíu, Katherine í norðanverðri Mið-Ástralíu og Troodos fjöllin á Kýpur. Á sýningunni eru textaverk, kvikmynd, hljóðinnsetning og skúlptúrverk sem inniheldur 100 járnhluta sem dreifast frá Hjalteyri og til Akureyrar. Daniel Gustav lærði myndlist við Royal College of Art í London og hefur sýnt víða um heim á liðnum árum, til dæmis í Sviss, Ekvador, Mónakó, Frakklandi, Portúgal og síðar á árinu sýnir hann í Bergen, Dubai og Düsseldorf. Sýningin Fimm verk verður svo opin á þriðjudögum til sunnudaga frá klukkan 14 til 17 til 1. júlí.
Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira