WOW strandaglópar á Miami komast heim á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 21:15 Daníel Berg, ásamt leikstjóranum Spike Lee sem þeir félagar hittu í dag. Daníel Berg/Aðsend Farþegar sem urðu strandaglópar á Miami eftir að flug þeirra með WOW Air féll niður munu komast heim á morgun þökk sé leiguflugvélum á vegum fyrirtækisins. Þetta staðfestir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi flugfélagsins við Vísi. Flugið átti að fara frá Miami til Keflavíkur í gærkvöldi en var fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. Alls áttu 317 farþegar bókað flug með vélinni og fengu þeir tilkynningu samdægurs um að flugið hefði verið fellt niður. „Við verðum með tvær vélar heim frá Miami á morgun. Við sumsé leigðum eina breiðþotu og verðum auk þess með Airbus A321 vél á vegum okkar fyrir þá farþegar sem vilja fara heim á morgun. Við erum í þessum töluðu að hafa samband við farþega og bjóða upp á þennan möguleika, þeim sem vilja fara heim á morgun.“ Daníel Berg Grétarsson er einn þeirra farþega sem hafa verið strandaglópar á Miami og segir hann í samtali við Vísi að það hafi verið mikill léttir að heyra að málin hafi verið leyst með þessum hætti. „Þeir hringdu í okkur og létu okkur vita af þessu í dag. Það var ekkert sérlega spennandi tilhugsun að vera fastur hérna á þessum stað í viku, einhverju flugvallarhóteli. Þetta hefði verið svolítið eins og að vera í stofufangelsi og það voru ekki skilyrði sem maður var að fara að sætta sig við.“ Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Farþegar sem urðu strandaglópar á Miami eftir að flug þeirra með WOW Air féll niður munu komast heim á morgun þökk sé leiguflugvélum á vegum fyrirtækisins. Þetta staðfestir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi flugfélagsins við Vísi. Flugið átti að fara frá Miami til Keflavíkur í gærkvöldi en var fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. Alls áttu 317 farþegar bókað flug með vélinni og fengu þeir tilkynningu samdægurs um að flugið hefði verið fellt niður. „Við verðum með tvær vélar heim frá Miami á morgun. Við sumsé leigðum eina breiðþotu og verðum auk þess með Airbus A321 vél á vegum okkar fyrir þá farþegar sem vilja fara heim á morgun. Við erum í þessum töluðu að hafa samband við farþega og bjóða upp á þennan möguleika, þeim sem vilja fara heim á morgun.“ Daníel Berg Grétarsson er einn þeirra farþega sem hafa verið strandaglópar á Miami og segir hann í samtali við Vísi að það hafi verið mikill léttir að heyra að málin hafi verið leyst með þessum hætti. „Þeir hringdu í okkur og létu okkur vita af þessu í dag. Það var ekkert sérlega spennandi tilhugsun að vera fastur hérna á þessum stað í viku, einhverju flugvallarhóteli. Þetta hefði verið svolítið eins og að vera í stofufangelsi og það voru ekki skilyrði sem maður var að fara að sætta sig við.“
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49