GameTíví áskorun: Taparinn í Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2017 09:45 Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli. Sá sem tapaði í bardagaleiknum Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar, sem er meðal þeirra sterkustu Chilipipara sem fyrirfinnast í heiminum. Það var því til mikils að vinna. Fyrsti bardaginn á milli Tryggva og Donnu var æsispennandi og voru þau bæði á lokametrunum þegar úrslitin réðust. Annar bardaginn á mótinu á milli Tryggva og Óla var hins vegar ekki nærri því jafn spennandi og var hinn mikið hoppandi Óli líklegar til að þurfa að bíta í sterkt. Á endanum tapaði hann Óli einnig illa fyrir Donnu og þurfti hann að taka refsingu.Óli, sáttur við sig og piparinn.Það er alls ekki víst að Óli muni koma heill frá þessari upplifun, en hægt er að sjá herlegheitin hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00 Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli. Sá sem tapaði í bardagaleiknum Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar, sem er meðal þeirra sterkustu Chilipipara sem fyrirfinnast í heiminum. Það var því til mikils að vinna. Fyrsti bardaginn á milli Tryggva og Donnu var æsispennandi og voru þau bæði á lokametrunum þegar úrslitin réðust. Annar bardaginn á mótinu á milli Tryggva og Óla var hins vegar ekki nærri því jafn spennandi og var hinn mikið hoppandi Óli líklegar til að þurfa að bíta í sterkt. Á endanum tapaði hann Óli einnig illa fyrir Donnu og þurfti hann að taka refsingu.Óli, sáttur við sig og piparinn.Það er alls ekki víst að Óli muni koma heill frá þessari upplifun, en hægt er að sjá herlegheitin hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00 Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00
Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00