Warmbier varð fyrir alvarlegum heilaskaða í haldi Norður-Kóreumanna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. júní 2017 21:41 Læknar Otto Warmbier. Vísir/EPA Læknar bandaríska námsmannsins Otto Warmbier, segja að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða í haldi Norður-Kóreumanna og sýni engin merki um meðvitund. Guardian greinir frá. Warmbier sem er 22 ára gamall var dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu af norður-kóreskum stjórnvöldum fyrir að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti landið í janúar 2016. Honum var sleppt lausum fyrr í vikunni, í dái. Foreldrar Wambier sögðu fyrr í dag að þeir taki skýringar Norður-Kóreumanna á ástandi sonar síns ekki trúanlegar en þeir segja að hann hafi fengið botúlíneitrun og því legið í dái frá því í mars í fyrra. Faðir hans hefur sagt að hann telji að sonur sinn hafi verið pyntaður.Sjá einnig: Faðir Warmbier trúir ekki skýringum Norður-KóreustjórnarSamkvæmt Daniel Kanter, taugalækninum á spítalanum í Ohio er ástand Warmbier stöðugt en hann „sýnir enga merki um að skilja tungumál eða skipanir og þá virðist hann ekki gera sér grein fyrir umhverfi sínu.“ Warmbier andi þó á eigin spýtur en hann er ófær um að tala eða hreyfa sig að öðru leyti á nokkurn hátt. Norður-kóresk yfirvöld segja að þau hafi látið Warmbier lausan af mannúðarástæðum. Læknar Warmbier segjast ekki hafa fundið nein merki um umrædda botúlíneitrun heldur sé ástandið eitthvað sem skapist með viðvarandi súrefnisskorti og skorti á blóðflæði til heilans. Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Bill Richardson, hefur kallað eftir því að sjálfstæð rannsókn verði sett á laggirnar til þess að komast að hinu sanna í máli Warmbier. Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Læknar bandaríska námsmannsins Otto Warmbier, segja að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða í haldi Norður-Kóreumanna og sýni engin merki um meðvitund. Guardian greinir frá. Warmbier sem er 22 ára gamall var dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu af norður-kóreskum stjórnvöldum fyrir að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti landið í janúar 2016. Honum var sleppt lausum fyrr í vikunni, í dái. Foreldrar Wambier sögðu fyrr í dag að þeir taki skýringar Norður-Kóreumanna á ástandi sonar síns ekki trúanlegar en þeir segja að hann hafi fengið botúlíneitrun og því legið í dái frá því í mars í fyrra. Faðir hans hefur sagt að hann telji að sonur sinn hafi verið pyntaður.Sjá einnig: Faðir Warmbier trúir ekki skýringum Norður-KóreustjórnarSamkvæmt Daniel Kanter, taugalækninum á spítalanum í Ohio er ástand Warmbier stöðugt en hann „sýnir enga merki um að skilja tungumál eða skipanir og þá virðist hann ekki gera sér grein fyrir umhverfi sínu.“ Warmbier andi þó á eigin spýtur en hann er ófær um að tala eða hreyfa sig að öðru leyti á nokkurn hátt. Norður-kóresk yfirvöld segja að þau hafi látið Warmbier lausan af mannúðarástæðum. Læknar Warmbier segjast ekki hafa fundið nein merki um umrædda botúlíneitrun heldur sé ástandið eitthvað sem skapist með viðvarandi súrefnisskorti og skorti á blóðflæði til heilans. Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Bill Richardson, hefur kallað eftir því að sjálfstæð rannsókn verði sett á laggirnar til þess að komast að hinu sanna í máli Warmbier.
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira