Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2017 13:23 Vísir/Getty Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. Knattspyrnusamband Íslands ætlar að setja upp FanZone fyrir leikinn sem og fyrir leik kvennalandsliðs Íslands og Brasilíu sem fer tveimur dögum síðar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sinn. Eitt bílastæðið við Laugardalsvöllinn verður tekið undir FanZone. Þar verða veitingavagnar, leiktæki fyrir börn og allt gert til að fá fjölskyldur á völlinn og fólkið fyrr á svæðið. Risaskjár verður settur upp fyrir utan Laugardalsvöllinn þannig þeir sem náðu ekki miða geta verið með í stemningunni þótt þeir komast ekki inn á sjálfan leikinn á Laugardalsvellinum. Leikur Íslands og Króatíu verður sýndur beint á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn. KSÍ vill gefa fólki sem náði ekki í miða tækifæri til að taka þátt í gleðinni. Það kom samt fram á fundinum að enginn bjór verður leyfður á svæðinu. Sami hópur og sá um EM-torgið niðri í bæ á meðan EM í Frakklandi stóð mun sjá um þetta FanZone. EM-torgið verður einnig í sumar á meðan EM kvenna í Hollandi stendur yfir. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. Knattspyrnusamband Íslands ætlar að setja upp FanZone fyrir leikinn sem og fyrir leik kvennalandsliðs Íslands og Brasilíu sem fer tveimur dögum síðar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sinn. Eitt bílastæðið við Laugardalsvöllinn verður tekið undir FanZone. Þar verða veitingavagnar, leiktæki fyrir börn og allt gert til að fá fjölskyldur á völlinn og fólkið fyrr á svæðið. Risaskjár verður settur upp fyrir utan Laugardalsvöllinn þannig þeir sem náðu ekki miða geta verið með í stemningunni þótt þeir komast ekki inn á sjálfan leikinn á Laugardalsvellinum. Leikur Íslands og Króatíu verður sýndur beint á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn. KSÍ vill gefa fólki sem náði ekki í miða tækifæri til að taka þátt í gleðinni. Það kom samt fram á fundinum að enginn bjór verður leyfður á svæðinu. Sami hópur og sá um EM-torgið niðri í bæ á meðan EM í Frakklandi stóð mun sjá um þetta FanZone. EM-torgið verður einnig í sumar á meðan EM kvenna í Hollandi stendur yfir.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira