Efnaminnstu úr áhöfninni nýttu sér þráðlausa netið hjá Icewear Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2017 10:56 Meðlimir úr áhöfn MSC Preziosa komnir á netið í gær. E.Ól. Skemmtiferðaskipið MSC Preziosa kom til Reykjavíkur á sunnudaginn og var yfir nótt í höfn við Skarfabakka. Um er að ræða stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur í höfuðborgina í sumar en um fyrstu heimsókn skipsins af þremur í sumar er að ræða. Skipið var í höfn í sólarhring á Akureyri og svo Ísafirði áður en það sigldi til Reykjavíkur. Athygli vakti að hluti starfsmanna skipsins var löngum stundum fyrir utan verslun Icewear við Skarfabakka í gær. Að sögn starfsmanns tollsins var ástæðan sú að þar komust starfsmennirnir í netsamband. Netið um borð í skipinu er víst svo dýrt að efnaminnstu starfsmennirnir nota það ekki. Hins vegar finna þeir sér þráðlaust net þegar skipið leggur í höfn til að komast í netsamband. MSC Preziosa er í eigu MSC Cruises og er skrásett í Panama. MSC Preziosa er 139.072 brúttótonn, 332.99 metrar að lengd, 38 metrar að breidd og með djúpristu upp á 8.29 metra. Á skipinu eru 18 þilför og þar af eru 13 þilför sem eru í notkun af farþegum skipsins. MSC Preziosa getur tekið mest 4,345 farþega en skráðir farþegar í þessa ferð eru 3.502, auk áhafnar.Á vef Faxaflóahafna kemur fram að MSC Cruises sé fyrsta fyrirtækið í skemmtiferðaskipaiðnaðinum sem hefur hlotið heiðursverðlaunin, 7 Gullperlur (7 Golden Pearls). Þessi verðlaun eru afhent þeim fyrirtækjum sem huga vel að loftlags-, sjávar- og úrgangsmálum, á ferðum sínum um heiminn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Fleiri fréttir Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Sjá meira
Skemmtiferðaskipið MSC Preziosa kom til Reykjavíkur á sunnudaginn og var yfir nótt í höfn við Skarfabakka. Um er að ræða stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur í höfuðborgina í sumar en um fyrstu heimsókn skipsins af þremur í sumar er að ræða. Skipið var í höfn í sólarhring á Akureyri og svo Ísafirði áður en það sigldi til Reykjavíkur. Athygli vakti að hluti starfsmanna skipsins var löngum stundum fyrir utan verslun Icewear við Skarfabakka í gær. Að sögn starfsmanns tollsins var ástæðan sú að þar komust starfsmennirnir í netsamband. Netið um borð í skipinu er víst svo dýrt að efnaminnstu starfsmennirnir nota það ekki. Hins vegar finna þeir sér þráðlaust net þegar skipið leggur í höfn til að komast í netsamband. MSC Preziosa er í eigu MSC Cruises og er skrásett í Panama. MSC Preziosa er 139.072 brúttótonn, 332.99 metrar að lengd, 38 metrar að breidd og með djúpristu upp á 8.29 metra. Á skipinu eru 18 þilför og þar af eru 13 þilför sem eru í notkun af farþegum skipsins. MSC Preziosa getur tekið mest 4,345 farþega en skráðir farþegar í þessa ferð eru 3.502, auk áhafnar.Á vef Faxaflóahafna kemur fram að MSC Cruises sé fyrsta fyrirtækið í skemmtiferðaskipaiðnaðinum sem hefur hlotið heiðursverðlaunin, 7 Gullperlur (7 Golden Pearls). Þessi verðlaun eru afhent þeim fyrirtækjum sem huga vel að loftlags-, sjávar- og úrgangsmálum, á ferðum sínum um heiminn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Fleiri fréttir Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Sjá meira