Patrick Kluivert vildi ekki nýtt starf og er hættur hjá PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 15:30 Patrick Kluivert. Vísir/Getty Tími Patrick Kluivert hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain var stuttur því þessi fyrrum leikmaður Barcelona og hollenska landsliðsins er nú hættur störfum hjá Parísarliðinu samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Franska blaðið L’Equipe segir frá því að Patrick Kluivert hafi unnið sinn síðasta dag hjá Paris Saint-Germain. Patrick Kluivert tók við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá 14. júlí í fyrra en gekk út eftir að forráðamenn PSG ætluðu að færa hann til í starfi. PSG réði á dögunum Antero Henrique sem íþróttastjóra PSG og sú ráðning setti allt upp í háa loft á bak við tjöldin enda ljóst í augum flestra að hann var að fara taka völdin af Kluivert þegar kom að innkaupum á nýjum leikmönnum. Forráðamenn Paris Saint Germain ætluðu að reyna að færa Patrick Kluivert til í starfi en Hollendingurinn tók það ekki í mál. Paris Saint Germain missti af franska meistaratitlinum til Mónakó á nýloknu tímabili eftir að hafa unnið hann í fjögur ár í röð þar á undan. Liðið missti líka niður frábært forskot á ótrúlegan hátt á móti Barcelona sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftirmaður hans, Antero Henrique, fær nóg af fjármunum til að safna liði í sumar en búist er við að félagið sé tilbúið að eyða 24 milljörðum íslenskra króna, 229 milljónum evra, í nýja leikmenn. Efstur á innkaupalistanum er Pierre-Emerick Aubameyang, framherjinn öflugi hjá Borussia Dortmund. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Tími Patrick Kluivert hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain var stuttur því þessi fyrrum leikmaður Barcelona og hollenska landsliðsins er nú hættur störfum hjá Parísarliðinu samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Franska blaðið L’Equipe segir frá því að Patrick Kluivert hafi unnið sinn síðasta dag hjá Paris Saint-Germain. Patrick Kluivert tók við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá 14. júlí í fyrra en gekk út eftir að forráðamenn PSG ætluðu að færa hann til í starfi. PSG réði á dögunum Antero Henrique sem íþróttastjóra PSG og sú ráðning setti allt upp í háa loft á bak við tjöldin enda ljóst í augum flestra að hann var að fara taka völdin af Kluivert þegar kom að innkaupum á nýjum leikmönnum. Forráðamenn Paris Saint Germain ætluðu að reyna að færa Patrick Kluivert til í starfi en Hollendingurinn tók það ekki í mál. Paris Saint Germain missti af franska meistaratitlinum til Mónakó á nýloknu tímabili eftir að hafa unnið hann í fjögur ár í röð þar á undan. Liðið missti líka niður frábært forskot á ótrúlegan hátt á móti Barcelona sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftirmaður hans, Antero Henrique, fær nóg af fjármunum til að safna liði í sumar en búist er við að félagið sé tilbúið að eyða 24 milljörðum íslenskra króna, 229 milljónum evra, í nýja leikmenn. Efstur á innkaupalistanum er Pierre-Emerick Aubameyang, framherjinn öflugi hjá Borussia Dortmund.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira