Þessi tíu atriði eru stranglega bönnuð í gæsunum og steggjunum Benedikt Bóas, Stefán Árni Pálsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 30. maí 2017 14:30 Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmálaheiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið. Þá var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. Aðalumræðuefnið að þessu sinni eru skemmtidagar sem Íslendingar þekkja helst sem steggjun eða gæsun. Umsjónarmenn þáttarins settust niður og sömdu tíu reglur um það hvað sé hreinlega bannað á þessum skemmtilegu dögum en hér að neðan má skoða listann í heild sinni.1. - Labba með stegginn hálfnakinn niður Laugaveginn og láta hann gera allskonar þrautir - ÓGEÐ!!!!!!!!2. - Vera með stjórnun og láta aðilann gera eitthvað bull í Kringlunni, með handfrjálsan búnað í eyranu.3. - Þegar stelpur láta búa til typpaköku. Elsti brandari mannkynssögunnar.4. - Fara með viðkomandi í sprey tan eða vaxa bringuhár.5. - Að reyna að drepa viðkomandi.6. - Láta viðkomandi halda á skilti sem stendur á „Ég er ekki lengur frjáls, knúsaðu mig“7. - Fara með stegginn í Gay Pride gönguna.8. - Fá Siggu Kling í gæsun. Svolítið þreytt, þó Sigga sé algjör meistari.9. – Plastboltarnir sem fólk fer inn í og neglir sér út um allt á Klambratúni10. – Ekki bjóða neinum utanaðkomandi í bústaðinn til að koma fram. Hann gæti tekið upp á því að fara ekki.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á 24. þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Að þessu sinni var Tryggvi Páll Tryggvason gestastjórnandi (@tryggvipall) ásamt Benedikti Bóas (benediktboas).Fylgist með Poppkastinu á Facebook hér. Poppkastið Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30 Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30 Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30 Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Sjá meira
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmálaheiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið. Þá var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. Aðalumræðuefnið að þessu sinni eru skemmtidagar sem Íslendingar þekkja helst sem steggjun eða gæsun. Umsjónarmenn þáttarins settust niður og sömdu tíu reglur um það hvað sé hreinlega bannað á þessum skemmtilegu dögum en hér að neðan má skoða listann í heild sinni.1. - Labba með stegginn hálfnakinn niður Laugaveginn og láta hann gera allskonar þrautir - ÓGEÐ!!!!!!!!2. - Vera með stjórnun og láta aðilann gera eitthvað bull í Kringlunni, með handfrjálsan búnað í eyranu.3. - Þegar stelpur láta búa til typpaköku. Elsti brandari mannkynssögunnar.4. - Fara með viðkomandi í sprey tan eða vaxa bringuhár.5. - Að reyna að drepa viðkomandi.6. - Láta viðkomandi halda á skilti sem stendur á „Ég er ekki lengur frjáls, knúsaðu mig“7. - Fara með stegginn í Gay Pride gönguna.8. - Fá Siggu Kling í gæsun. Svolítið þreytt, þó Sigga sé algjör meistari.9. – Plastboltarnir sem fólk fer inn í og neglir sér út um allt á Klambratúni10. – Ekki bjóða neinum utanaðkomandi í bústaðinn til að koma fram. Hann gæti tekið upp á því að fara ekki.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á 24. þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Að þessu sinni var Tryggvi Páll Tryggvason gestastjórnandi (@tryggvipall) ásamt Benedikti Bóas (benediktboas).Fylgist með Poppkastinu á Facebook hér.
Poppkastið Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30 Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30 Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30 Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30
Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30
Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30
Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30