Stjarnan kláraði Grindavík á tæpum hálftíma | Mikilvægur Valssigur í Árbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 16:10 Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð. vísir/eyþór Það tók Stjörnuna tæpan hálftíma að ganga frá leiknum gegn Grindavík í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Lokatölur 4-1, Stjörnunni í vil. Ana Victoria Cate skoraði tvívegis á fyrstu 18 mínútunum og á 26. mínútu kom Anna María Baldursdóttir Stjörnunni í 3-0 sem voru hálfleikstölur. Carolina Mendes minnkaði muninn á 47. mínútu en fjórum mínútum síðar kom Katrín Ásbjörnsdóttir Stjörnunni í 4-1 og þar við sat. Katrín hefur nú skorað í öllum fimm leikjum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, alls sex mörk. Stjarnan er með 13 stig á toppi deildarinnar en Grindavík er í 7. sæti með sex stig. Valur vann afar mikilvægan sigur á Fylki, 0-2, á Flórídana-vellinum. Staðan var markalaus í hálfleik en á 54. mínútu kom Margrét Lára Viðarsdóttir Valskonum yfir með marki úr vítaspyrnu. Átta mínútum síðar fékk Fylkir víti en Jesse Shugg skaut boltanum hátt yfir. Á 76. mínútu stráði Elín Metta Jensen salti í sár Árbæinga þegar hún skoraði annað mark Vals. Lokatölur 0-2, Valskonum í vil. Valur er í 6. sæti deildarinnar með sex stig en Fylkir er tveimur sætum neðar með þrjú stig. ÍBV stöðvaði sigurgöngu FH með 1-0 sigri á Hásteinsvelli. Þetta var annar sigur ÍBV í röð og liðið er komið upp í 4. sæti deildarinnar. FH er í 5. sæti. Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu. Hún skoraði tvö mörk í 0-4 sigri á Grindavík í síðustu umferð og hefur því skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum ÍBV. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: KR - Þór/KA | Stigalausir KR-ingar fá toppliðið í heimsókn Þór/KA er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eftir nokkuð þægilegan sigur á KR, 2-0, vestur í bæ í dag. 20. maí 2017 17:45 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Það tók Stjörnuna tæpan hálftíma að ganga frá leiknum gegn Grindavík í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Lokatölur 4-1, Stjörnunni í vil. Ana Victoria Cate skoraði tvívegis á fyrstu 18 mínútunum og á 26. mínútu kom Anna María Baldursdóttir Stjörnunni í 3-0 sem voru hálfleikstölur. Carolina Mendes minnkaði muninn á 47. mínútu en fjórum mínútum síðar kom Katrín Ásbjörnsdóttir Stjörnunni í 4-1 og þar við sat. Katrín hefur nú skorað í öllum fimm leikjum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, alls sex mörk. Stjarnan er með 13 stig á toppi deildarinnar en Grindavík er í 7. sæti með sex stig. Valur vann afar mikilvægan sigur á Fylki, 0-2, á Flórídana-vellinum. Staðan var markalaus í hálfleik en á 54. mínútu kom Margrét Lára Viðarsdóttir Valskonum yfir með marki úr vítaspyrnu. Átta mínútum síðar fékk Fylkir víti en Jesse Shugg skaut boltanum hátt yfir. Á 76. mínútu stráði Elín Metta Jensen salti í sár Árbæinga þegar hún skoraði annað mark Vals. Lokatölur 0-2, Valskonum í vil. Valur er í 6. sæti deildarinnar með sex stig en Fylkir er tveimur sætum neðar með þrjú stig. ÍBV stöðvaði sigurgöngu FH með 1-0 sigri á Hásteinsvelli. Þetta var annar sigur ÍBV í röð og liðið er komið upp í 4. sæti deildarinnar. FH er í 5. sæti. Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu. Hún skoraði tvö mörk í 0-4 sigri á Grindavík í síðustu umferð og hefur því skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum ÍBV. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: KR - Þór/KA | Stigalausir KR-ingar fá toppliðið í heimsókn Þór/KA er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eftir nokkuð þægilegan sigur á KR, 2-0, vestur í bæ í dag. 20. maí 2017 17:45 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Í beinni: KR - Þór/KA | Stigalausir KR-ingar fá toppliðið í heimsókn Þór/KA er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eftir nokkuð þægilegan sigur á KR, 2-0, vestur í bæ í dag. 20. maí 2017 17:45