Stjarnan kláraði Grindavík á tæpum hálftíma | Mikilvægur Valssigur í Árbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 16:10 Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð. vísir/eyþór Það tók Stjörnuna tæpan hálftíma að ganga frá leiknum gegn Grindavík í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Lokatölur 4-1, Stjörnunni í vil. Ana Victoria Cate skoraði tvívegis á fyrstu 18 mínútunum og á 26. mínútu kom Anna María Baldursdóttir Stjörnunni í 3-0 sem voru hálfleikstölur. Carolina Mendes minnkaði muninn á 47. mínútu en fjórum mínútum síðar kom Katrín Ásbjörnsdóttir Stjörnunni í 4-1 og þar við sat. Katrín hefur nú skorað í öllum fimm leikjum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, alls sex mörk. Stjarnan er með 13 stig á toppi deildarinnar en Grindavík er í 7. sæti með sex stig. Valur vann afar mikilvægan sigur á Fylki, 0-2, á Flórídana-vellinum. Staðan var markalaus í hálfleik en á 54. mínútu kom Margrét Lára Viðarsdóttir Valskonum yfir með marki úr vítaspyrnu. Átta mínútum síðar fékk Fylkir víti en Jesse Shugg skaut boltanum hátt yfir. Á 76. mínútu stráði Elín Metta Jensen salti í sár Árbæinga þegar hún skoraði annað mark Vals. Lokatölur 0-2, Valskonum í vil. Valur er í 6. sæti deildarinnar með sex stig en Fylkir er tveimur sætum neðar með þrjú stig. ÍBV stöðvaði sigurgöngu FH með 1-0 sigri á Hásteinsvelli. Þetta var annar sigur ÍBV í röð og liðið er komið upp í 4. sæti deildarinnar. FH er í 5. sæti. Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu. Hún skoraði tvö mörk í 0-4 sigri á Grindavík í síðustu umferð og hefur því skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum ÍBV. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: KR - Þór/KA | Stigalausir KR-ingar fá toppliðið í heimsókn Þór/KA er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eftir nokkuð þægilegan sigur á KR, 2-0, vestur í bæ í dag. 20. maí 2017 17:45 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Það tók Stjörnuna tæpan hálftíma að ganga frá leiknum gegn Grindavík í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Lokatölur 4-1, Stjörnunni í vil. Ana Victoria Cate skoraði tvívegis á fyrstu 18 mínútunum og á 26. mínútu kom Anna María Baldursdóttir Stjörnunni í 3-0 sem voru hálfleikstölur. Carolina Mendes minnkaði muninn á 47. mínútu en fjórum mínútum síðar kom Katrín Ásbjörnsdóttir Stjörnunni í 4-1 og þar við sat. Katrín hefur nú skorað í öllum fimm leikjum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, alls sex mörk. Stjarnan er með 13 stig á toppi deildarinnar en Grindavík er í 7. sæti með sex stig. Valur vann afar mikilvægan sigur á Fylki, 0-2, á Flórídana-vellinum. Staðan var markalaus í hálfleik en á 54. mínútu kom Margrét Lára Viðarsdóttir Valskonum yfir með marki úr vítaspyrnu. Átta mínútum síðar fékk Fylkir víti en Jesse Shugg skaut boltanum hátt yfir. Á 76. mínútu stráði Elín Metta Jensen salti í sár Árbæinga þegar hún skoraði annað mark Vals. Lokatölur 0-2, Valskonum í vil. Valur er í 6. sæti deildarinnar með sex stig en Fylkir er tveimur sætum neðar með þrjú stig. ÍBV stöðvaði sigurgöngu FH með 1-0 sigri á Hásteinsvelli. Þetta var annar sigur ÍBV í röð og liðið er komið upp í 4. sæti deildarinnar. FH er í 5. sæti. Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu. Hún skoraði tvö mörk í 0-4 sigri á Grindavík í síðustu umferð og hefur því skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum ÍBV. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: KR - Þór/KA | Stigalausir KR-ingar fá toppliðið í heimsókn Þór/KA er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eftir nokkuð þægilegan sigur á KR, 2-0, vestur í bæ í dag. 20. maí 2017 17:45 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Í beinni: KR - Þór/KA | Stigalausir KR-ingar fá toppliðið í heimsókn Þór/KA er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eftir nokkuð þægilegan sigur á KR, 2-0, vestur í bæ í dag. 20. maí 2017 17:45
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn