Le Pen breytir um áherslur í Evrópumálum Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2017 19:42 Marine Le Pen er leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar. Vísir/AFP Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur lýst yfir ósigri og hætt við að berjast fyrir útgöngu Frakklands úr Evrópusambandinu og að frankinn verði að nýju tekinn upp sem gjaldmiðill landins. Frá þessu greinir breska blaðið Telegraph. „Það verður ekki neitt „Frexit“. Við höfum hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar,“ segir Bernard Monot, aðalhagfræðingur Þjóðfylkingarinnar, við Telegraph. Monot segist þó sjálfur ekki hafa skipt um skoðun en segist ekki sjá tilgang í því að halda þeirri baráttu áfram án stuðnings frönsku þjóðarinnar. Þjóðfylkingin hyggst þess í stað berjast fyrir því að reyna að endursemja við Evrópusambandið um að auka völd einstakra aðildarríkja þegar kemur að því að semja reglur um fjárlög og bankastarfsemi. Le Pen hefur lengi barist fyrir því, meðal annars í kosningabaráttunni í vor, að Frakkar eigi að segja skilið við Evrópusambandið og hætta í evrusamstarfinu. Skoðanakannanir sýna hins vegar mikinn stuðning frönsku þjóðarinnar bæði með ESB-aðild og evrunni. Frakkland Tengdar fréttir Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00 Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06 Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Sjá meira
Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur lýst yfir ósigri og hætt við að berjast fyrir útgöngu Frakklands úr Evrópusambandinu og að frankinn verði að nýju tekinn upp sem gjaldmiðill landins. Frá þessu greinir breska blaðið Telegraph. „Það verður ekki neitt „Frexit“. Við höfum hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar,“ segir Bernard Monot, aðalhagfræðingur Þjóðfylkingarinnar, við Telegraph. Monot segist þó sjálfur ekki hafa skipt um skoðun en segist ekki sjá tilgang í því að halda þeirri baráttu áfram án stuðnings frönsku þjóðarinnar. Þjóðfylkingin hyggst þess í stað berjast fyrir því að reyna að endursemja við Evrópusambandið um að auka völd einstakra aðildarríkja þegar kemur að því að semja reglur um fjárlög og bankastarfsemi. Le Pen hefur lengi barist fyrir því, meðal annars í kosningabaráttunni í vor, að Frakkar eigi að segja skilið við Evrópusambandið og hætta í evrusamstarfinu. Skoðanakannanir sýna hins vegar mikinn stuðning frönsku þjóðarinnar bæði með ESB-aðild og evrunni.
Frakkland Tengdar fréttir Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00 Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06 Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Sjá meira
Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00
Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06
Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26