Árásin í Manchester: Handtökur og herinn kallaður út Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. maí 2017 11:17 Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. Vísir/EPA Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. Breski herinn hefur verið kallaður út og stendur hann nu varðstöðu um lykilstaði í Bretlandi.Einstaklingarnir voru handteknir í suðurhluta borgarinnar auk þess sem að greint hefur verið frá því að bróðir Salmans Abedi, mannsins sem grunaður er um að hafa framið ódæðið, hafi verið handtekinn í gær. Amber Rudd, inannríkisráðherra Bretland segir líklegt að Abedi hafi ekki verið einn að verki. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni og verið er að kanna möguleg tengsl Abedi við ISIS. Hæsta viðvörunarstig er í gildi í Bretlandi vegna árásarinnar en líklegt þykir að fleiri árásir séu yfirvofandi, því hefur breski herinn verið kallaður út.Alison Howe og Lisa Lees biðu eftir dætrum sínum í anddyri Manchester Arena.Fleiri fórnarlömb nafngreind Búið er að bera kennsl á tíu af þeim 22 sem létust í árásinni. Þar á meðal eru vinkonurnar Alison Howe og Lisa Lees sem voru staddar í anddyri Manchester Arena tónleikahallarinnar þegar sprengjan sprakk. Voru þær að sækja fimmtán ára dætur sínar sem voru á tónleikum Ariönu Grande en þær komust lífs af. Hinn 29 ára gamli Martyn Hett lést einnig í árásinni og þá hefur pólska sendiráðið í Bretlandi staðfest að tvær pólskir tónleikagestir létust í árásinni, Angelika og Marcin Klis. Voru þau einnig að bíða eftir dætrum sínum í anddyrinu. Í nótt var einnig staðfest að hin fimmtán ára gamla Olivia Campbell og hin 32 ára gamla Kelly Brewster létust í árásinni. Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24. maí 2017 08:41 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. Breski herinn hefur verið kallaður út og stendur hann nu varðstöðu um lykilstaði í Bretlandi.Einstaklingarnir voru handteknir í suðurhluta borgarinnar auk þess sem að greint hefur verið frá því að bróðir Salmans Abedi, mannsins sem grunaður er um að hafa framið ódæðið, hafi verið handtekinn í gær. Amber Rudd, inannríkisráðherra Bretland segir líklegt að Abedi hafi ekki verið einn að verki. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni og verið er að kanna möguleg tengsl Abedi við ISIS. Hæsta viðvörunarstig er í gildi í Bretlandi vegna árásarinnar en líklegt þykir að fleiri árásir séu yfirvofandi, því hefur breski herinn verið kallaður út.Alison Howe og Lisa Lees biðu eftir dætrum sínum í anddyri Manchester Arena.Fleiri fórnarlömb nafngreind Búið er að bera kennsl á tíu af þeim 22 sem létust í árásinni. Þar á meðal eru vinkonurnar Alison Howe og Lisa Lees sem voru staddar í anddyri Manchester Arena tónleikahallarinnar þegar sprengjan sprakk. Voru þær að sækja fimmtán ára dætur sínar sem voru á tónleikum Ariönu Grande en þær komust lífs af. Hinn 29 ára gamli Martyn Hett lést einnig í árásinni og þá hefur pólska sendiráðið í Bretlandi staðfest að tvær pólskir tónleikagestir létust í árásinni, Angelika og Marcin Klis. Voru þau einnig að bíða eftir dætrum sínum í anddyrinu. Í nótt var einnig staðfest að hin fimmtán ára gamla Olivia Campbell og hin 32 ára gamla Kelly Brewster létust í árásinni.
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24. maí 2017 08:41 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24. maí 2017 08:41
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53
Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00