Teigurinn var á dagskrá Stöðvar 2 Sport HD í gærkvöldi.
Eins og venjulega endaði þátturinn á lagi með Friðriki Dór Jónssyni, tónlistarmanninum knáa úr Hafnarfirði.
Að þessu sinni tók Friðrik Dór lagið „Hjá þér“ með Sálinni hans Jóns míns og flutti það af mikilli innlifun.
Atriðið má sjá í spilaranum hér að ofan.
