Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour