Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour