Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour