Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour