Pepsi-mörkin: Flautaði Helgi Mikael of snemma af? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2017 14:30 Talsvert umræða spannst um frammistöðu Helga Mikaels Jónassonar, dómara leiks KA og Víkings R., í Pepsi-mörkunum í gær. Hörður Magnússon og félagar veltu því fyrir sér hvort Helgi Mikael hefði ekki getað sýnt Guðmanni Þórissyni annað gult spjald í aðdraganda vítaspyrnunnar sem Víkingar fengu í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli. Guðmann straujaði Alex Frey Hilmarsson niður skömmu áður en samherji hans, Bjarki Þór Viðarsson, varði skot Ivica Jovanovic með hendi á línu. Bjarki fékk beint rautt spjald en Guðmann slapp og fékk að klára leikinn. „Hann hefði auðveldlega getað gefið honum rautt. Guðmann var ljónheppinn að sleppa,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. Hörður furðaði sig einnig á því að Helgi Mikael skyldi flauta til leiksloka þegar Víkingar áttu horn. „Þú þarft að láta augnablikið klárast. Það var ekki búið. Þetta er ekki í anda leiksins,“ sagði Hörður og rifjaði upp þegar Helgi Mikael flautaði of snemma af í leik Þróttar og Víkings Ó. í fyrra. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Gulir og glaðir Grindvíkingar | Myndbönd Vísir fer yfir 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gær. 29. maí 2017 11:00 Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 3. júní 2017 10:00 Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 2-2 | Víkingar náðu í stig í fyrsta leiknum undir stjórn Loga | Sjáðu mörkin KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 27. maí 2017 16:45 Pepsi-mörkin: Kann Halldór Páll ekki að stilla upp varnarvegg? Hjörvar Hafliðason skoðaði aukaspyrnumarkið sem ÍBV fékk á sig í gær. 29. maí 2017 12:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Talsvert umræða spannst um frammistöðu Helga Mikaels Jónassonar, dómara leiks KA og Víkings R., í Pepsi-mörkunum í gær. Hörður Magnússon og félagar veltu því fyrir sér hvort Helgi Mikael hefði ekki getað sýnt Guðmanni Þórissyni annað gult spjald í aðdraganda vítaspyrnunnar sem Víkingar fengu í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli. Guðmann straujaði Alex Frey Hilmarsson niður skömmu áður en samherji hans, Bjarki Þór Viðarsson, varði skot Ivica Jovanovic með hendi á línu. Bjarki fékk beint rautt spjald en Guðmann slapp og fékk að klára leikinn. „Hann hefði auðveldlega getað gefið honum rautt. Guðmann var ljónheppinn að sleppa,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. Hörður furðaði sig einnig á því að Helgi Mikael skyldi flauta til leiksloka þegar Víkingar áttu horn. „Þú þarft að láta augnablikið klárast. Það var ekki búið. Þetta er ekki í anda leiksins,“ sagði Hörður og rifjaði upp þegar Helgi Mikael flautaði of snemma af í leik Þróttar og Víkings Ó. í fyrra. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Gulir og glaðir Grindvíkingar | Myndbönd Vísir fer yfir 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gær. 29. maí 2017 11:00 Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 3. júní 2017 10:00 Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 2-2 | Víkingar náðu í stig í fyrsta leiknum undir stjórn Loga | Sjáðu mörkin KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 27. maí 2017 16:45 Pepsi-mörkin: Kann Halldór Páll ekki að stilla upp varnarvegg? Hjörvar Hafliðason skoðaði aukaspyrnumarkið sem ÍBV fékk á sig í gær. 29. maí 2017 12:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Uppbótartíminn: Gulir og glaðir Grindvíkingar | Myndbönd Vísir fer yfir 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gær. 29. maí 2017 11:00
Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 3. júní 2017 10:00
Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 2-2 | Víkingar náðu í stig í fyrsta leiknum undir stjórn Loga | Sjáðu mörkin KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 27. maí 2017 16:45
Pepsi-mörkin: Kann Halldór Páll ekki að stilla upp varnarvegg? Hjörvar Hafliðason skoðaði aukaspyrnumarkið sem ÍBV fékk á sig í gær. 29. maí 2017 12:00