Vísa Káramanna sögð einkar ósmekkleg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2017 13:31 Siggi dúlla ræðir við Kolbein Sigþórsson. Vísir Árni Hermannsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, hefur sent fjölmiðlum yfirlýsingu þar sem hegðun Káramanna, stuðningsmanna Fjölnis, er hörmuð. Eins og fjallað hefur verið um fóru Káramenn ófögrum orðum um Sigurð Svein Þórðarson, Sigga Dúllu, liðsstjóra Stjörnunnar á Twitter-síðu sinni fyrir leik liðanna um helgina. Káramenn hafa beðist afsökunar á þessu og gerði Árni slíkt hið sama fyrir hönd Fjölnis. „Sú vísa sem Káramenn settu á Twitter í gær um Sigga Dúllu var einkar ósmekkleg og á ekkert skilt við þá umgjörð sem á að vera í kringum í íþróttir og á auðvitað hvergi heima,“ sagði í yfirlýsingunni sem á lesa í heild sinni hér fyrir neðan. „Yfirlýsing frá knattspyrnudeild Fjölnis Stuðningsmannaklúbburinn Kári er líflegur og skemmtilegur hópur sem styður vel við bakið á meistaraflokkum karla og kvenna hjá Fjölni. Káramenn eiga það til að vera ögrandi en oftast eru þeir fyrst og fremst skemmtilegir og búa til góða stemningu á leikjum Fjölnis. Svona stuðningsfélög eiga það til að dansa á línunni en í gær fór Kári langt yfir strikið. Sú vísa sem Káramenn settu á Twitter í gær um Sigga Dúllu var einkar ósmekkleg og á ekkert skilt við þá umgjörð sem á að vera í kringum í íþróttir og á auðvitað hvergi heima. Káramenn hafa beðið Sigga Dúllu afsökunar á hegðun sinni. Fyrir hönd Fjölnis vil ég biðja hann afsökunar sömuleiðis. Forráðamenn Fjölnis munu í samvinnu við stuðningsmenn leitast við að gera umgjörðina líflega og skemmtilega og koma í veg fyrir að svona lagað endurtaki sig. Við viljum hafa jákvæða fjölskyldustemningu á öllum leikjum Fjölnis. F.h. knattspyrnudeildar Fjölnis Árni Hermannsson, formaður“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30 Stuðningsmenn Fjölnis fá á baukinn fyrir niðrandi færslu um Sigga Dúllu Kári, stuðningsmannasveit Fjölnis, skoraði sjálfsmark á Twitter í kvöld. 28. maí 2017 20:06 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Sjá meira
Árni Hermannsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, hefur sent fjölmiðlum yfirlýsingu þar sem hegðun Káramanna, stuðningsmanna Fjölnis, er hörmuð. Eins og fjallað hefur verið um fóru Káramenn ófögrum orðum um Sigurð Svein Þórðarson, Sigga Dúllu, liðsstjóra Stjörnunnar á Twitter-síðu sinni fyrir leik liðanna um helgina. Káramenn hafa beðist afsökunar á þessu og gerði Árni slíkt hið sama fyrir hönd Fjölnis. „Sú vísa sem Káramenn settu á Twitter í gær um Sigga Dúllu var einkar ósmekkleg og á ekkert skilt við þá umgjörð sem á að vera í kringum í íþróttir og á auðvitað hvergi heima,“ sagði í yfirlýsingunni sem á lesa í heild sinni hér fyrir neðan. „Yfirlýsing frá knattspyrnudeild Fjölnis Stuðningsmannaklúbburinn Kári er líflegur og skemmtilegur hópur sem styður vel við bakið á meistaraflokkum karla og kvenna hjá Fjölni. Káramenn eiga það til að vera ögrandi en oftast eru þeir fyrst og fremst skemmtilegir og búa til góða stemningu á leikjum Fjölnis. Svona stuðningsfélög eiga það til að dansa á línunni en í gær fór Kári langt yfir strikið. Sú vísa sem Káramenn settu á Twitter í gær um Sigga Dúllu var einkar ósmekkleg og á ekkert skilt við þá umgjörð sem á að vera í kringum í íþróttir og á auðvitað hvergi heima. Káramenn hafa beðið Sigga Dúllu afsökunar á hegðun sinni. Fyrir hönd Fjölnis vil ég biðja hann afsökunar sömuleiðis. Forráðamenn Fjölnis munu í samvinnu við stuðningsmenn leitast við að gera umgjörðina líflega og skemmtilega og koma í veg fyrir að svona lagað endurtaki sig. Við viljum hafa jákvæða fjölskyldustemningu á öllum leikjum Fjölnis. F.h. knattspyrnudeildar Fjölnis Árni Hermannsson, formaður“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30 Stuðningsmenn Fjölnis fá á baukinn fyrir niðrandi færslu um Sigga Dúllu Kári, stuðningsmannasveit Fjölnis, skoraði sjálfsmark á Twitter í kvöld. 28. maí 2017 20:06 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Sjá meira
Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30
Stuðningsmenn Fjölnis fá á baukinn fyrir niðrandi færslu um Sigga Dúllu Kári, stuðningsmannasveit Fjölnis, skoraði sjálfsmark á Twitter í kvöld. 28. maí 2017 20:06