Versta byrjun meistaraefna í sögu tíu liða deildar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2017 16:30 Valskonan Elín Metta Jensen í leiknum á móti Blikum í gær. Vísir/Ernir Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum liðanna í Pepsi-deild kvenna en hafa ekki staðið undir þeirri pressu í fyrstu þremur umferðunum. Valsliðið tapaði í gær 3-0 á útivelli á móti Breiðabliki og hefur þar með aðeins náð í 3 stig af 9 mögulegum í Pepsi-deildinni í ár. Þetta er versta byrjun í sögu tíu liða efstu deildar kvenna (frá 2008) hjá liði sem var spáð titlinum. Valskonur „bættu“ met Blika frá því í fyrra en Blikakonur náðu þá í fimm stig í fyrstu þremur leikjunum sínum. Valsliðið hefur tapað báðum útileikjum sínum, fyrst 1-0 á móti Þór/KA fyrir norðan og svo 3-0 á móti Blikum á Kópavogsvellinum í gær. Báðir þeir mótherjar eru í hópi bestu liða deildarinnar og því var þetta allt annað en auðveld byrjun fyrir Valsliðið. Valur vann 4-0 sigur á ÍBV í 2. umferðinni en öll mörkin komu þá á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Valsliðið hefur því skorað öll mörk sumarsins á tuttugu mínútna kafla af þeim 270 mínútum sem eru búnir af Íslandsmótinu. Verkefni Valsliðsins verður ekkert auðveldara í næsta leik en þá fá stelpurnar Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn. Hér fyrir neðan má sjá þessu óvinsælu met sem Valsliðið hefur sett með þessari slöku byrjun sinni.Fæst stig meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 3 - Valur, 2017 5 - Breiðablik, 2016 6 - Valur, 2009 6 - Stjarnan, 2014Fæst mörk meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 4 - Valur, 2017 4 - Valur, 2011 5 - Breiðablik, 2012 5 - Breiðablik, 2016Lélegasta markatala meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 0 - Valur, 2017 +2 - Valur, 2011 +3 - Breiðablik, 2016 +4 - Breiðablik, 2012 +5 - KR, 2008Lið sem hefur verið spáð meistaratitlinum síðustu ár og árangur í fyrstu þremur leikjunum:(Síðan að deildin varð að tíu liða deild sumarið 2008) 2017 Valur - 3 stig og 0 í markatölu (4-4) 2016 Breiðablik - 5 stig og +3 í markatölu (5-2) 2015 Breiðablik - 7 stig og +9 í markatölu (11-2) 2014 Stjarnan - 6 stig og +6 í markatölu (7-1) 2013 Stjarnan - 9 stig og +11 í markatölu (12-1) 2012 Breiðablik - 7 stig og +4 í markatölu (5-1) 2011 Valur - 7 stig og +2 í markatölu (4-2) 2010 Valur - 9 stig og +15 í markatölu (15-0) 2009 Valur - 6 stig og +10 í markatölu (15-5) 2008 KR - 9 stig og +5 í markatölu (8-3) Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30 Sjáðu glæsimark Fanndísar og hin tvö sem Blikar settu á Valskonur | Myndband Breiðablik vann flottan sigur á Vals, 3-0, í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10. maí 2017 21:34 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar 10. maí 2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum liðanna í Pepsi-deild kvenna en hafa ekki staðið undir þeirri pressu í fyrstu þremur umferðunum. Valsliðið tapaði í gær 3-0 á útivelli á móti Breiðabliki og hefur þar með aðeins náð í 3 stig af 9 mögulegum í Pepsi-deildinni í ár. Þetta er versta byrjun í sögu tíu liða efstu deildar kvenna (frá 2008) hjá liði sem var spáð titlinum. Valskonur „bættu“ met Blika frá því í fyrra en Blikakonur náðu þá í fimm stig í fyrstu þremur leikjunum sínum. Valsliðið hefur tapað báðum útileikjum sínum, fyrst 1-0 á móti Þór/KA fyrir norðan og svo 3-0 á móti Blikum á Kópavogsvellinum í gær. Báðir þeir mótherjar eru í hópi bestu liða deildarinnar og því var þetta allt annað en auðveld byrjun fyrir Valsliðið. Valur vann 4-0 sigur á ÍBV í 2. umferðinni en öll mörkin komu þá á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Valsliðið hefur því skorað öll mörk sumarsins á tuttugu mínútna kafla af þeim 270 mínútum sem eru búnir af Íslandsmótinu. Verkefni Valsliðsins verður ekkert auðveldara í næsta leik en þá fá stelpurnar Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn. Hér fyrir neðan má sjá þessu óvinsælu met sem Valsliðið hefur sett með þessari slöku byrjun sinni.Fæst stig meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 3 - Valur, 2017 5 - Breiðablik, 2016 6 - Valur, 2009 6 - Stjarnan, 2014Fæst mörk meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 4 - Valur, 2017 4 - Valur, 2011 5 - Breiðablik, 2012 5 - Breiðablik, 2016Lélegasta markatala meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 0 - Valur, 2017 +2 - Valur, 2011 +3 - Breiðablik, 2016 +4 - Breiðablik, 2012 +5 - KR, 2008Lið sem hefur verið spáð meistaratitlinum síðustu ár og árangur í fyrstu þremur leikjunum:(Síðan að deildin varð að tíu liða deild sumarið 2008) 2017 Valur - 3 stig og 0 í markatölu (4-4) 2016 Breiðablik - 5 stig og +3 í markatölu (5-2) 2015 Breiðablik - 7 stig og +9 í markatölu (11-2) 2014 Stjarnan - 6 stig og +6 í markatölu (7-1) 2013 Stjarnan - 9 stig og +11 í markatölu (12-1) 2012 Breiðablik - 7 stig og +4 í markatölu (5-1) 2011 Valur - 7 stig og +2 í markatölu (4-2) 2010 Valur - 9 stig og +15 í markatölu (15-0) 2009 Valur - 6 stig og +10 í markatölu (15-5) 2008 KR - 9 stig og +5 í markatölu (8-3)
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30 Sjáðu glæsimark Fanndísar og hin tvö sem Blikar settu á Valskonur | Myndband Breiðablik vann flottan sigur á Vals, 3-0, í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10. maí 2017 21:34 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar 10. maí 2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30
Sjáðu glæsimark Fanndísar og hin tvö sem Blikar settu á Valskonur | Myndband Breiðablik vann flottan sigur á Vals, 3-0, í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10. maí 2017 21:34
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar 10. maí 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn