Metin hæfust til að verða dómarar við Landsrétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. maí 2017 15:05 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Hervör Þorvaldsdóttir, Davíð Þór Björgvinsson og Kristbjörg Stephensen. Listi yfir þá 15 einstaklinga sem hæfnisnefnd telur hæfasta til að gegna embætti dómara við Landsrétt hefur verið sendur umsækjendum og var hann birtur á Kjarnanum í dag. Nefndin er þó enn að störfum og hefur ekki skilað ráðuneytinu skýrslu sinni. Umsækjendur hafa nú tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri við nefndina. Samkvæmt lögum um dómstóla er dómsmálaráðherra óheimilt að skipa í dómaraembætti einstakling sem hæfnisnefndin hefur ekki talið hæfastan meðal umsækjenda. Frá þessu er þó hægt að víkja ef Alþingi samþykkir tillögu ráðherra um heimild til að skipa í embættið annan nafngreindan umsækjanda „sem fullnægir að mati dómnefndar öllum skilyrðum til að hljóta skipun í embættið,“ að því er segir í lögunum. Fimm konur og tíu karlar eru á lista hæfnisnefndarinnar en þar á meðal eru héraðsdómarar, borgarlögmaður og hæstaréttarlögmenn: 1. Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2. Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 3. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 4. Eiríkur Jónsson prófessor, við lagadeild Háskóla Íslands 5. Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 6. Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstréttardómari 7. Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 8. Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 9. Jón Höskuldsson, héraðsdómari 10. Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 11. Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12. Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 13. Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 14. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 15. Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Landsréttur á að taka til starfa þann 1. janúar 2018. Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Listi yfir þá 15 einstaklinga sem hæfnisnefnd telur hæfasta til að gegna embætti dómara við Landsrétt hefur verið sendur umsækjendum og var hann birtur á Kjarnanum í dag. Nefndin er þó enn að störfum og hefur ekki skilað ráðuneytinu skýrslu sinni. Umsækjendur hafa nú tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri við nefndina. Samkvæmt lögum um dómstóla er dómsmálaráðherra óheimilt að skipa í dómaraembætti einstakling sem hæfnisnefndin hefur ekki talið hæfastan meðal umsækjenda. Frá þessu er þó hægt að víkja ef Alþingi samþykkir tillögu ráðherra um heimild til að skipa í embættið annan nafngreindan umsækjanda „sem fullnægir að mati dómnefndar öllum skilyrðum til að hljóta skipun í embættið,“ að því er segir í lögunum. Fimm konur og tíu karlar eru á lista hæfnisnefndarinnar en þar á meðal eru héraðsdómarar, borgarlögmaður og hæstaréttarlögmenn: 1. Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2. Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 3. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 4. Eiríkur Jónsson prófessor, við lagadeild Háskóla Íslands 5. Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 6. Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstréttardómari 7. Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 8. Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 9. Jón Höskuldsson, héraðsdómari 10. Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 11. Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12. Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 13. Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 14. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 15. Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Landsréttur á að taka til starfa þann 1. janúar 2018.
Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira