Staðfest að Eurovision fari fram í Lissabon að ári Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2017 15:42 Portúgalinn Salvador Sobral. Vísir/AFP Portúgalska ríkissjónvarpið hefur staðfest að Eurovision-keppnin verði haldin í höfuðborginni Lissabon að ári. Frá þessu er greint á ESC Today. Enn á eftir að ákveða hvar í borginni keppnin mun fara fram en MEO-höllin þykir einna líklegust sem stendur þó að fleiri staðir koma vafalaust einnig til greina. MEO-höllin er fjölnota íþrótta- og tónleikahöll sem var reist árið 1998 í tilefni af Heimssýningunni, EXPO, í Lissabon. Hún tekur um 20 þúsund manns og hýsti meðal annars MTV Europe Music Awards árið 2005. Portúgalinn Salvador Sobral vann sigur í Eurovision á laugardag með lagið Amar Pelos Dois. Þetta var fyrstu sigur Portúgala í keppninni en þeir tóku fyrst þátt árið 1964. Eurovision Tengdar fréttir Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15. maí 2017 12:45 Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12 Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral Hinn norski Alexander Rybak hefur birt myndband með eigin útgáfu af sigurlaginu Amar Pelos Dois. 15. maí 2017 10:11 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Portúgalska ríkissjónvarpið hefur staðfest að Eurovision-keppnin verði haldin í höfuðborginni Lissabon að ári. Frá þessu er greint á ESC Today. Enn á eftir að ákveða hvar í borginni keppnin mun fara fram en MEO-höllin þykir einna líklegust sem stendur þó að fleiri staðir koma vafalaust einnig til greina. MEO-höllin er fjölnota íþrótta- og tónleikahöll sem var reist árið 1998 í tilefni af Heimssýningunni, EXPO, í Lissabon. Hún tekur um 20 þúsund manns og hýsti meðal annars MTV Europe Music Awards árið 2005. Portúgalinn Salvador Sobral vann sigur í Eurovision á laugardag með lagið Amar Pelos Dois. Þetta var fyrstu sigur Portúgala í keppninni en þeir tóku fyrst þátt árið 1964.
Eurovision Tengdar fréttir Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15. maí 2017 12:45 Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12 Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral Hinn norski Alexander Rybak hefur birt myndband með eigin útgáfu af sigurlaginu Amar Pelos Dois. 15. maí 2017 10:11 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15. maí 2017 12:45
Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12
Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral Hinn norski Alexander Rybak hefur birt myndband með eigin útgáfu af sigurlaginu Amar Pelos Dois. 15. maí 2017 10:11