Rúmur þriðjungur hersins veldur usla og heimtar peninga Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2017 16:12 Alls eru þeir um 8.400 talsins, en í heildina eru hermenn landsins um 22 þúsund. Vísir/AFP Rúmlega þriðjungur hermanna Fílabeinsstrandarinnar standa nú í uppreisn og hafa valdið usla í fjórum borgum í landinu þar sem þeir fara um götur og skjóta í loftið. Þeir segja ríkið skulda sér um 9.500 dali (tæp milljón króna) á mann og segjast ekki tilbúnir til viðræðna. Herinn sagðist í gær ætla að ráðast gegn uppreisnarmönnunum en hefur nú hætt við. Um er að ræða fyrrverandi uppreisnarmenn sem komu forseta Fílabeinsstrandarinnar til valda árið 2011 og fengu störf hjá hernum í kjölfarið. Alls eru þeir um 8.400 talsins, en í heildina eru hermenn landsins um 22 þúsund. Hermennirnir sem um ræðir voru áður uppreisnarmenn og hafa staðið í langvarandi deilum við ríkið. Deilurnar hófust í byrjun ársins þegar uppreisnarmennirnir fyrrverandi og núverandi, lýstu því yfir að þeir töldu ríkið skulda sér laun og bónusa fyrir uppreisnardaga sína. Á endanum lét ríkið undan kröfum þeirra og lofaði 15.500 dölum (um 1,6 milljón) á hvern mann. Síðan þá höfðu mennirnir fengið 6.500 dali borgaða, samkvæmt frétt BBC. Í síðustu viku lýsti talsmaður uppreisnarmannanna því yfir að þeir myndu láta af kröfum sínum. Það reitti mennina sem um ræðir til reiði, en svo virðist sem þeir hafi ekki vitað af yfirlýsingu talsmannsins. Nú hafa uppreisnarmennirnir lýst því yfir að kröfur þeirra séu ekki vegna vangoldinna launa og lýsa þeim sem starfslokagreiðslum. Efnahagur Fílabeinsstrandarinnar hefur orðið fyrir skakkaföllum að undanförnu og segist ríkið ekki hafa efni á greiðslum til uppreisnarmannanna og hefur gefið þeim þann úrslitakost að leggja niður vopn. Óttast er að til átaka komi á milli fylkinga en átök eru mönnum enn í fersku minni eftir tíu ára borgarastyrjöldina sem lauk árið 2011. Fílabeinsströndin Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Rúmlega þriðjungur hermanna Fílabeinsstrandarinnar standa nú í uppreisn og hafa valdið usla í fjórum borgum í landinu þar sem þeir fara um götur og skjóta í loftið. Þeir segja ríkið skulda sér um 9.500 dali (tæp milljón króna) á mann og segjast ekki tilbúnir til viðræðna. Herinn sagðist í gær ætla að ráðast gegn uppreisnarmönnunum en hefur nú hætt við. Um er að ræða fyrrverandi uppreisnarmenn sem komu forseta Fílabeinsstrandarinnar til valda árið 2011 og fengu störf hjá hernum í kjölfarið. Alls eru þeir um 8.400 talsins, en í heildina eru hermenn landsins um 22 þúsund. Hermennirnir sem um ræðir voru áður uppreisnarmenn og hafa staðið í langvarandi deilum við ríkið. Deilurnar hófust í byrjun ársins þegar uppreisnarmennirnir fyrrverandi og núverandi, lýstu því yfir að þeir töldu ríkið skulda sér laun og bónusa fyrir uppreisnardaga sína. Á endanum lét ríkið undan kröfum þeirra og lofaði 15.500 dölum (um 1,6 milljón) á hvern mann. Síðan þá höfðu mennirnir fengið 6.500 dali borgaða, samkvæmt frétt BBC. Í síðustu viku lýsti talsmaður uppreisnarmannanna því yfir að þeir myndu láta af kröfum sínum. Það reitti mennina sem um ræðir til reiði, en svo virðist sem þeir hafi ekki vitað af yfirlýsingu talsmannsins. Nú hafa uppreisnarmennirnir lýst því yfir að kröfur þeirra séu ekki vegna vangoldinna launa og lýsa þeim sem starfslokagreiðslum. Efnahagur Fílabeinsstrandarinnar hefur orðið fyrir skakkaföllum að undanförnu og segist ríkið ekki hafa efni á greiðslum til uppreisnarmannanna og hefur gefið þeim þann úrslitakost að leggja niður vopn. Óttast er að til átaka komi á milli fylkinga en átök eru mönnum enn í fersku minni eftir tíu ára borgarastyrjöldina sem lauk árið 2011.
Fílabeinsströndin Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira