Það er óhætt að segja að viðskiptavinir VILA hafi skemmt sér konunglega á þessari einstöku sýningu VILA í Smárabíó, en allir voru síðan leystir út með rós og afsláttarmiða. Sjáið skemmtilegar myndir og myndband frá kvöldinu hér að neðan.
Fylgið VILA á Facebook og Instagram, en þar er meðal annars hægt að sjá hvaða vörur eru væntanlegar í hverri viku og hvaða trend eru allsráðandi. Þar að auki eru stelpurnar að sjálfsögðu duglegar að henda í leiki og gera vel við fylgjendur sína.







