Gleði braust út þegar eigandi tapaðs hálsmens fannst Jakob Bjarnar skrifar 16. maí 2017 12:51 Foreldar Ashley Fusco fórust í bílslysi og hálsmenið er til minningar um þau, gert úr fingraförum þeirra. „Þú fannst mig,“ skrifar Ashley Fusco. Og bætir við fjórum upphrópunarmerkjum. „Ég get ekki þakkað þér nógsamlega. Ég missti báða foreldra mína í bílslysi þegar ég var í háskóla og hálsmenið var til minningar um þau,“ heldur Ashley Fusco áfram. Hálsmenið er byggt á fingraförum látinna foreldra hennar. Mikil gleði braust út á Facebook þegar leit að eiganda hálsmens bar árangur. Fyrir tæpum sólarhring birti Hera Björk Þormóðsdóttir tvær myndir af hálsmeni þar sem meðal annars má sjá áletrunina „mom“ og „dad“. Og svohljóðandi skilaboð fylgdu: „Hæhæ, ég er að vinna í túristabúð í Reykjavík á Laugaveginum sem heitir I don't speak Icelandic. Við fundum þetta hálsmen í búðinni og virðist þetta vera kærkominn gripur. Þess vegna langar mig að reyna á mátt facebook og aðra samfélagsmiðla og reyna að finna eigandann. Endilega deilið þessu!“ Ekki stóð á viðtökunum, skeytið fór um netheima á ógnarhraða og tæplega tvö þúsund manns deildu myndinni. Og eigandinn kom í leitirnar. Ashley Fusco, frá Pittsburg, Pennsylvaniu í Bandaríkjunum, kann sér ekki læti, að hafa endurheimt þennan persónulega grip og netið sýndi að það þekkir engin landamæri. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
„Þú fannst mig,“ skrifar Ashley Fusco. Og bætir við fjórum upphrópunarmerkjum. „Ég get ekki þakkað þér nógsamlega. Ég missti báða foreldra mína í bílslysi þegar ég var í háskóla og hálsmenið var til minningar um þau,“ heldur Ashley Fusco áfram. Hálsmenið er byggt á fingraförum látinna foreldra hennar. Mikil gleði braust út á Facebook þegar leit að eiganda hálsmens bar árangur. Fyrir tæpum sólarhring birti Hera Björk Þormóðsdóttir tvær myndir af hálsmeni þar sem meðal annars má sjá áletrunina „mom“ og „dad“. Og svohljóðandi skilaboð fylgdu: „Hæhæ, ég er að vinna í túristabúð í Reykjavík á Laugaveginum sem heitir I don't speak Icelandic. Við fundum þetta hálsmen í búðinni og virðist þetta vera kærkominn gripur. Þess vegna langar mig að reyna á mátt facebook og aðra samfélagsmiðla og reyna að finna eigandann. Endilega deilið þessu!“ Ekki stóð á viðtökunum, skeytið fór um netheima á ógnarhraða og tæplega tvö þúsund manns deildu myndinni. Og eigandinn kom í leitirnar. Ashley Fusco, frá Pittsburg, Pennsylvaniu í Bandaríkjunum, kann sér ekki læti, að hafa endurheimt þennan persónulega grip og netið sýndi að það þekkir engin landamæri.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira