Aftur gerðar athugasemdir við afstöðu ráðuneytisins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2017 17:59 Ríkisendurskoðun hvetur bæði forsætis- og fjármálaráðuneytið til þess að grípa til úrbóta. vísir/stefán Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við afstöðu forsætisráðuneytisins um að setja ekki verklagsreglur um styrkveitingar í samræmi við almennar reglur stjórnsýslulaga og vandaða stjórnsýsluhætti. Lögum samkvæmt hafa ráðherrar heimild til að veita tilfallandi styrki til verkefna á þeim málasviðum sem undir þá heyra. Ríkisendurskoðun gagnrýndi árið 2014 hvernig ráðuneytið stóð að úthlutun styrkja til atvinnuskapandi minjaverndarverkefna í árslok 2013. Var ráðuneytið á sama tíma hvatt til þess að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. Stofnunin segist í tilkynningu ekki ætla að ítreka ábendingar sínar vegna fyrrnefndra úthlutana enda hafi þeir fjárlagaliðir sem þá voru til umfjöllunar verið aflagðir og verkefnum sem þeir tóku til sé lokið. Þá kveði ný lög um opinber fjármál skýrar á um styrkveitingar ráðherra en áður. Jafnframt vekur stofnunin athygli á því að samkvæmt lögunum skuli fjármála- og efnahagsráðherra setja reglugerð um undirbúning, gerð og eftirlit með styrkjunum. Þær reglur hafi ekki verið settar og er ráðuneytið hvatt til að bæta úr því sem fyrst. Tengdar fréttir Óttast hvatvísar ráðstafanir ráðherra Ráðherra gæti, með víðtækri heimild í nýjum lögum um opinber fjármál til þess að færa til fjármuni, kippt í burtu rekstrargrundvelli stofnana, segja Hagsmunasamtök heimilanna. Spurningarmerki sett við heimildirnar. 10. nóvember 2014 07:00 Ríkisendurskoðun gagnrýnir styrkveitingar forsætisráðherra Hvetur ráðuneytið til að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. 25. júní 2014 11:57 Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við afstöðu forsætisráðuneytisins um að setja ekki verklagsreglur um styrkveitingar í samræmi við almennar reglur stjórnsýslulaga og vandaða stjórnsýsluhætti. Lögum samkvæmt hafa ráðherrar heimild til að veita tilfallandi styrki til verkefna á þeim málasviðum sem undir þá heyra. Ríkisendurskoðun gagnrýndi árið 2014 hvernig ráðuneytið stóð að úthlutun styrkja til atvinnuskapandi minjaverndarverkefna í árslok 2013. Var ráðuneytið á sama tíma hvatt til þess að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. Stofnunin segist í tilkynningu ekki ætla að ítreka ábendingar sínar vegna fyrrnefndra úthlutana enda hafi þeir fjárlagaliðir sem þá voru til umfjöllunar verið aflagðir og verkefnum sem þeir tóku til sé lokið. Þá kveði ný lög um opinber fjármál skýrar á um styrkveitingar ráðherra en áður. Jafnframt vekur stofnunin athygli á því að samkvæmt lögunum skuli fjármála- og efnahagsráðherra setja reglugerð um undirbúning, gerð og eftirlit með styrkjunum. Þær reglur hafi ekki verið settar og er ráðuneytið hvatt til að bæta úr því sem fyrst.
Tengdar fréttir Óttast hvatvísar ráðstafanir ráðherra Ráðherra gæti, með víðtækri heimild í nýjum lögum um opinber fjármál til þess að færa til fjármuni, kippt í burtu rekstrargrundvelli stofnana, segja Hagsmunasamtök heimilanna. Spurningarmerki sett við heimildirnar. 10. nóvember 2014 07:00 Ríkisendurskoðun gagnrýnir styrkveitingar forsætisráðherra Hvetur ráðuneytið til að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. 25. júní 2014 11:57 Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Óttast hvatvísar ráðstafanir ráðherra Ráðherra gæti, með víðtækri heimild í nýjum lögum um opinber fjármál til þess að færa til fjármuni, kippt í burtu rekstrargrundvelli stofnana, segja Hagsmunasamtök heimilanna. Spurningarmerki sett við heimildirnar. 10. nóvember 2014 07:00
Ríkisendurskoðun gagnrýnir styrkveitingar forsætisráðherra Hvetur ráðuneytið til að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. 25. júní 2014 11:57
Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30